Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 12:31 Chris Paul, leikmaður Golden State Warriors, ásamt góðvini sínum Scott Foster. Christian Petersen/Getty Images Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. Meiðslin áttu sér stað um miðjan 3. leikhluta í sigri Warriors gegn Detroit Pistons. Chris Paul var þar að sækja frákast eftir misheppnað þriggja stiga skot en lenti í samstuði við andstæðing sinn Jaden Ivey. Hann greip strax um úlnliðinn og var tekinn af velli. Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomu hans en reiknað er með því að hann snúi aftur til keppni á þessu tímabili. Paul er á sínu 19. tímabili í NBA deildinni og er alls ekki ókunnugur meiðslum. Hann hefur ellefu sinnum meiðst á hendi og fjórum sinnum gengist undir aðgerð vegna þess. Breaking: Chris Paul suffered a fractured left hand vs. the Pistons and will have surgery next week, the Warriors announced. pic.twitter.com/AQc61mOc5U— ESPN (@espn) January 6, 2024 Paul hefur á tímabilinu verið varamaður en er nýlega kominn inn í byrjunarliðið í breyttu kerfi Warriors sem miðar að því að láta Steph Curry handleika boltann minna og opna fyrir hann skotfæri. Warriors eru sem stendur í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp. Þeir sakna nokkurra lykilmanna en leikstjórnandinn Gary Payton II er frá vegna meiðsla og framherjinn Draymond Green er í ótímabundnu leikbanni. NBA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Meiðslin áttu sér stað um miðjan 3. leikhluta í sigri Warriors gegn Detroit Pistons. Chris Paul var þar að sækja frákast eftir misheppnað þriggja stiga skot en lenti í samstuði við andstæðing sinn Jaden Ivey. Hann greip strax um úlnliðinn og var tekinn af velli. Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomu hans en reiknað er með því að hann snúi aftur til keppni á þessu tímabili. Paul er á sínu 19. tímabili í NBA deildinni og er alls ekki ókunnugur meiðslum. Hann hefur ellefu sinnum meiðst á hendi og fjórum sinnum gengist undir aðgerð vegna þess. Breaking: Chris Paul suffered a fractured left hand vs. the Pistons and will have surgery next week, the Warriors announced. pic.twitter.com/AQc61mOc5U— ESPN (@espn) January 6, 2024 Paul hefur á tímabilinu verið varamaður en er nýlega kominn inn í byrjunarliðið í breyttu kerfi Warriors sem miðar að því að láta Steph Curry handleika boltann minna og opna fyrir hann skotfæri. Warriors eru sem stendur í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp. Þeir sakna nokkurra lykilmanna en leikstjórnandinn Gary Payton II er frá vegna meiðsla og framherjinn Draymond Green er í ótímabundnu leikbanni.
NBA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira