Giannis dolfallinn yfir nýliðanum: „Hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2024 15:31 Victor Wembanyama ver skot frá Giannis Antetokounmpo í leik San Antonio Spurs og Milwaukee Bucks. getty/Ronald Cortes Victor Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni og mótherjar San Antonio Spurs halda vart vatni yfir honum. Wembanyama og félagar í San Antonio töpuðu fyrir Milwaukee Bucks í nótt, 125-121. Frakkinn ungi mætti þá Giannis Antetokounmpo, einum besta leikmanni NBA, í fyrsta sinn og lét hann heldur betur svitna. Wembanyama skoraði 27 stig, tók níu fráköst og varði fimm skot í leiknum. En Antetokounmpo var enn betri, með 44 stig, fjórtán fráköst og sjö stoðsendingar. Grikkinn hrósaði samt Frakkanum í hástert eftir leikinn. „Hann er einstakur. Hann verður ótrúlega góður leikmaður. Hann spilar leikinn á réttan hátt og til að vinna. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Antetokounmpo í viðtali í leikslok. Hér fyrir neðan má sjá þegar Wembanyama varði skot frá Antetokounmpo með tilþrifum og svo frábæra troðslu hans í leiknum í nótt. VICTOR WEMBANYAMA WITH THE REJECTION ON GIANNIS ANTETOKOUNMPO pic.twitter.com/n7onUpWjZw— ClutchPoints (@ClutchPoints) January 5, 2024 WEMBY BEHIND-THE-BACK AND-1 SLAM pic.twitter.com/k3rMuashS2— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 5, 2024 Wembanyama, sem varð tvítugur í gær, er með 18,9 stig, 10,2 fráköst og 3,1 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Illa hefur gengið hjá San Antonio sem hefur aðeins unnið fimm af 34 leikjum sínum á tímabilinu og er á botni Vesturdeildarinnar. Antetokounmpo og félagar í Milwaukee eru í 2. sæti Austurdeildarinnar með 25 sigra og tíu töp. NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira
Wembanyama og félagar í San Antonio töpuðu fyrir Milwaukee Bucks í nótt, 125-121. Frakkinn ungi mætti þá Giannis Antetokounmpo, einum besta leikmanni NBA, í fyrsta sinn og lét hann heldur betur svitna. Wembanyama skoraði 27 stig, tók níu fráköst og varði fimm skot í leiknum. En Antetokounmpo var enn betri, með 44 stig, fjórtán fráköst og sjö stoðsendingar. Grikkinn hrósaði samt Frakkanum í hástert eftir leikinn. „Hann er einstakur. Hann verður ótrúlega góður leikmaður. Hann spilar leikinn á réttan hátt og til að vinna. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Antetokounmpo í viðtali í leikslok. Hér fyrir neðan má sjá þegar Wembanyama varði skot frá Antetokounmpo með tilþrifum og svo frábæra troðslu hans í leiknum í nótt. VICTOR WEMBANYAMA WITH THE REJECTION ON GIANNIS ANTETOKOUNMPO pic.twitter.com/n7onUpWjZw— ClutchPoints (@ClutchPoints) January 5, 2024 WEMBY BEHIND-THE-BACK AND-1 SLAM pic.twitter.com/k3rMuashS2— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 5, 2024 Wembanyama, sem varð tvítugur í gær, er með 18,9 stig, 10,2 fráköst og 3,1 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Illa hefur gengið hjá San Antonio sem hefur aðeins unnið fimm af 34 leikjum sínum á tímabilinu og er á botni Vesturdeildarinnar. Antetokounmpo og félagar í Milwaukee eru í 2. sæti Austurdeildarinnar með 25 sigra og tíu töp.
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira