Shaq sá fyrsti í sögu Orlando Magic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 12:30 Shaquille O’Neal verður á staðnum en hann byrjaði NBA feril sinn hjá Orlando Magic. Getty/Roy Rochlin Bandarísku körfuboltagoðsögninni Shaquille O'Neal verður sýndur mikill heiður í næsta mánuði þegar treyja hans fer upp í rjáfur í höll Orlando Magic. Þetta verður í fyrsta sinn sem Orlando Magic heiðrar fyrrum leikmann sinn með þessum hætti. Shaq mun þó ekki upplifa þetta í fyrsta sinn því treyjur hans fóru á sínum tíma upp í rjáfur hjá bæði Los Angeles Lakers og Miami Heat. Hann verður aðeins fjórði leikmaðurinn í sögunni með að minnsta kosti þrjár heiðraðar treyjur en hinir eru Wilt Chamberlain, Bill Russell og Pete Maravich. Orlando Magic valdi Shaq í nýliðavalinu á sínum tíma og hann spilaði þar fyrstu fjögur tímabil sín í NBA-deildinni. Á þessum árum var hann með 27,2 stig, 12,5 fráköst og 2,4 varin skot í leik. Hann var valinn nýliði ársins 1993, var sá stigahæsti í deildinni 1995 og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Athöfnin fer fram 13. febrúar næstkomandi í tengslum við leik liðsins á móti Oklahoma City Thunder. Hún er hluti af hátíðarhöldum Magic í tilefni af 35 tímabili félagsins í NBA. In celebration of our 35th anniversary this season, we will officially retire jersey #32 in honor of Shaquille O Neal during a postgame ceremony on Tuesday, February 13.O Neal becomes the first player in franchise history to have his number retired pic.twitter.com/i5zk1b6IR9— Orlando Magic (@OrlandoMagic) January 5, 2024 NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Þetta verður í fyrsta sinn sem Orlando Magic heiðrar fyrrum leikmann sinn með þessum hætti. Shaq mun þó ekki upplifa þetta í fyrsta sinn því treyjur hans fóru á sínum tíma upp í rjáfur hjá bæði Los Angeles Lakers og Miami Heat. Hann verður aðeins fjórði leikmaðurinn í sögunni með að minnsta kosti þrjár heiðraðar treyjur en hinir eru Wilt Chamberlain, Bill Russell og Pete Maravich. Orlando Magic valdi Shaq í nýliðavalinu á sínum tíma og hann spilaði þar fyrstu fjögur tímabil sín í NBA-deildinni. Á þessum árum var hann með 27,2 stig, 12,5 fráköst og 2,4 varin skot í leik. Hann var valinn nýliði ársins 1993, var sá stigahæsti í deildinni 1995 og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Athöfnin fer fram 13. febrúar næstkomandi í tengslum við leik liðsins á móti Oklahoma City Thunder. Hún er hluti af hátíðarhöldum Magic í tilefni af 35 tímabili félagsins í NBA. In celebration of our 35th anniversary this season, we will officially retire jersey #32 in honor of Shaquille O Neal during a postgame ceremony on Tuesday, February 13.O Neal becomes the first player in franchise history to have his number retired pic.twitter.com/i5zk1b6IR9— Orlando Magic (@OrlandoMagic) January 5, 2024
NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira