Katrín Tanja þremur sætum ofar en Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2024 08:31 Vinkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar meðal þeirra sex efstu en þær unnu þó báðar báða heimsmeistaratitla sína í Kaliforníu. @crossfitgames Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar meðal efstu kvenna á uppgjörslista fyrir heimsleikaárin í Madison. Brian Friend á CrossFit vefnum B.Friendly Fitness er þessa dagana að gera upp þann tíma sem heimsleikarnir hafa farið fram í Wisconsin fylki. Heimsleikarnir fóru í síðasta skiptið fram í Madison síðasta haust en næstu leikar verða haldnir í Fort Worth í Texas fylki. Björgvin Karl Guðmundsson var í fjórða sæti á karlalistanum og Ísland á tvær öflugar CrossFit konur meðal þeirra sex efstu á kvennalistanum. View this post on Instagram A post shared by B.FRIENDLY FITNESS (@bfriendlyfitness) Katrín Tanja er efst íslenskra kvenna en aðeins tvær konur eru fyrir ofan hana á listanum hjá Friend yfir bestu CrossFit konur frá 2017 til 2023 eða á þeim tíma sem leikarnir hafa endað í Alliant Energy Center. Það eru þær Tia-Clair Toomey og Laura Horvath, sem vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil síðasta haust. Yfirburðir Toomey eru algjörir en hún vann sex heimsleika í röð frá því að Katrín Tanja vann tvö ár í röð, 2015-16, þar til að Toomey fór í barneignarleyfi. Sú ástralska hefur unnið alla heimsleikana í Madison þar sem hún hefur verið meðal keppenda. Katrín vann báða sína titla sína í Kaliforníu og það gaf Horvath tækifærið til að komast upp í annað sætið með heimsmeistaratitli sínu á síðustu leikum þar sem Katrín náði sjöunda sætinu. Besti árangur Katrínar á þessum tíma var annað sætið á Covid-heimsleikunum 2020 sem fóru reyndar fram í Kaliforníu. Hún endaði að meðaltali í sæti 5,2 og vann alls níu keppnisgreinar. Katrín var sex sinnum á topp tíu og náði að vera meðal þeirra fimm efstu á fimm heimsleikum í röð frá 2017 til 2020. Anníe Mist er þremur sætum neðar en Katrín og skipar því sjötta sætið. Bestu ár Anníe voru þegar heimsleikarnir fóru fram í Kaliforníu. Hún hefur haldið sér í hópi þeirra bestu í meira en áratug en toppaði með tveimur heimsmeistaratitlum í Kaliforníu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4mzGgba3ocE">watch on YouTube</a> Besti árangur Anníe á þessum tíma var þriðja sætið bæði 2017 og 2021. Hún endaði að meðaltali í sjöunda sæti og vann eina keppnisgrein. Anníe er eina konan sem hefur komist á verðlaunapall á öllum þremur tímabilum heimsleikanna, allt frá byrjunarárunum á CrossFit búgarðinum í Aromas, yfir í mun stærri keppni í Carson í Kaliforníu og að endanum í Madison í Wisconsin. Tvær aðrar íslenskar konur eru á topp þrjátíu listanum. Sara Sigmundsdóttir er í 23. sæti og Þuríður Erla Helgadóttir er í 26. sæti. Það má sjá umfjöllun Brian Friend hér fyrir neðan. Konur í sætum 16. til 30. Konur í sætum 6. til 15. Konur í efstu fimm sætunum. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Brian Friend á CrossFit vefnum B.Friendly Fitness er þessa dagana að gera upp þann tíma sem heimsleikarnir hafa farið fram í Wisconsin fylki. Heimsleikarnir fóru í síðasta skiptið fram í Madison síðasta haust en næstu leikar verða haldnir í Fort Worth í Texas fylki. Björgvin Karl Guðmundsson var í fjórða sæti á karlalistanum og Ísland á tvær öflugar CrossFit konur meðal þeirra sex efstu á kvennalistanum. View this post on Instagram A post shared by B.FRIENDLY FITNESS (@bfriendlyfitness) Katrín Tanja er efst íslenskra kvenna en aðeins tvær konur eru fyrir ofan hana á listanum hjá Friend yfir bestu CrossFit konur frá 2017 til 2023 eða á þeim tíma sem leikarnir hafa endað í Alliant Energy Center. Það eru þær Tia-Clair Toomey og Laura Horvath, sem vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil síðasta haust. Yfirburðir Toomey eru algjörir en hún vann sex heimsleika í röð frá því að Katrín Tanja vann tvö ár í röð, 2015-16, þar til að Toomey fór í barneignarleyfi. Sú ástralska hefur unnið alla heimsleikana í Madison þar sem hún hefur verið meðal keppenda. Katrín vann báða sína titla sína í Kaliforníu og það gaf Horvath tækifærið til að komast upp í annað sætið með heimsmeistaratitli sínu á síðustu leikum þar sem Katrín náði sjöunda sætinu. Besti árangur Katrínar á þessum tíma var annað sætið á Covid-heimsleikunum 2020 sem fóru reyndar fram í Kaliforníu. Hún endaði að meðaltali í sæti 5,2 og vann alls níu keppnisgreinar. Katrín var sex sinnum á topp tíu og náði að vera meðal þeirra fimm efstu á fimm heimsleikum í röð frá 2017 til 2020. Anníe Mist er þremur sætum neðar en Katrín og skipar því sjötta sætið. Bestu ár Anníe voru þegar heimsleikarnir fóru fram í Kaliforníu. Hún hefur haldið sér í hópi þeirra bestu í meira en áratug en toppaði með tveimur heimsmeistaratitlum í Kaliforníu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4mzGgba3ocE">watch on YouTube</a> Besti árangur Anníe á þessum tíma var þriðja sætið bæði 2017 og 2021. Hún endaði að meðaltali í sjöunda sæti og vann eina keppnisgrein. Anníe er eina konan sem hefur komist á verðlaunapall á öllum þremur tímabilum heimsleikanna, allt frá byrjunarárunum á CrossFit búgarðinum í Aromas, yfir í mun stærri keppni í Carson í Kaliforníu og að endanum í Madison í Wisconsin. Tvær aðrar íslenskar konur eru á topp þrjátíu listanum. Sara Sigmundsdóttir er í 23. sæti og Þuríður Erla Helgadóttir er í 26. sæti. Það má sjá umfjöllun Brian Friend hér fyrir neðan. Konur í sætum 16. til 30. Konur í sætum 6. til 15. Konur í efstu fimm sætunum.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira