Dómararnir stálu sigrinum af Lions Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. desember 2023 12:01 Jared Goff, leikstjórnandi Lions, reynir að útskýra málið fyrir dómara án árangurs. vísir/getty Það var ótrúleg dramatík í stórleik næturinnar í NFL-deildinni þar sem spútniklið deildarinnar, Detroit Lions, sótti Dallas Cowboys heim. Lions heilt yfir sterkara liðið í leiknum Dallas var með forystuna þegar lítið var eftir. Lions náði að skora snertimark í blálokin og hefði getað komið leiknum í framlengingu með því að skora einfalt snertimark. Dan Campbell, þjálfari Lions, er ekkert fyrir að hafa hlutina einfalda og hann ákvað því að reyna við tvö aukastig og vinna leikinn. Það heppnaðist með frábæru kerfi þar sem sóknarlínumaður greip boltann. Dómararnir dæmdu aukastigið aftur á móti af og sögðu leikmanninn ekki hafa látið vita að hann væri grípari í kerfinu. Myndbandsupptökur leiddu síðar í ljós að dómarinn hefði ruglast á leikmönnum. Sá er skoraði lét svo sannarlega vita af sér. Lions hélt áfram að reyna við tvö stig en það klikkaði á endanum og Dallas slapp heldur betur með skrekkinn. Lokatölur 29-19. Þessi niðurstaða getur haft mikil áhrif á úrslitakeppnina og dómararnir hafa heldur betur fengið að heyra það enda ekki þeirra fyrstu mistök í vetur. NFL-deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og nótt. Klukkan 18.00 er risaleikur Miami og Baltimore og á sama tíma er hægt að fylgjast beint með öllum leikjum á NFL Red Zone sem er á Stöð 2 Sport 3 en tíu leikir hefjast klukkan 18.00. NFL Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Sjá meira
Lions heilt yfir sterkara liðið í leiknum Dallas var með forystuna þegar lítið var eftir. Lions náði að skora snertimark í blálokin og hefði getað komið leiknum í framlengingu með því að skora einfalt snertimark. Dan Campbell, þjálfari Lions, er ekkert fyrir að hafa hlutina einfalda og hann ákvað því að reyna við tvö aukastig og vinna leikinn. Það heppnaðist með frábæru kerfi þar sem sóknarlínumaður greip boltann. Dómararnir dæmdu aukastigið aftur á móti af og sögðu leikmanninn ekki hafa látið vita að hann væri grípari í kerfinu. Myndbandsupptökur leiddu síðar í ljós að dómarinn hefði ruglast á leikmönnum. Sá er skoraði lét svo sannarlega vita af sér. Lions hélt áfram að reyna við tvö stig en það klikkaði á endanum og Dallas slapp heldur betur með skrekkinn. Lokatölur 29-19. Þessi niðurstaða getur haft mikil áhrif á úrslitakeppnina og dómararnir hafa heldur betur fengið að heyra það enda ekki þeirra fyrstu mistök í vetur. NFL-deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og nótt. Klukkan 18.00 er risaleikur Miami og Baltimore og á sama tíma er hægt að fylgjast beint með öllum leikjum á NFL Red Zone sem er á Stöð 2 Sport 3 en tíu leikir hefjast klukkan 18.00.
NFL Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Sjá meira