Segir hatursfulla umræðu ekki hafa haft neitt að gera með stjórnmálin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. desember 2023 22:40 Sanna segir það vera synd að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál. EPA/Kimmo Brandt Sanna Marin fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands segir margar ungar konur velta fyrir sér að fara í stjórnmál en hika við það vegna hatursfullar umræðu á samfélagsmiðlum. Sanna vakti athygli í fyrrasumar þegar myndbönd af henni að skemmta sér með vinum sínum fóru í dreifingu á internetið. Í kjölfar lekans logaði samfélagsumræðan í Finnlandi og kallað var eftir afsögn hennar úr embætti. Hún segir að aðkastið sem hún varð fyrir á sínum tíma hafa verið grimmt og kynbundið. Snerist um útlit Sanna heldur því fram að fjaðrafokið varðandi myndefnið sem var lekið hafi ekki haft neitt að gera með stjórnmálaferil hennar eða skoðanir. Hún segir viðbrögð ýmissa aðila hafa haft meira að gera með útlit hennar heldur en hvernig hún stytti sér stundir. „Ég var of ungleg í útliti, ég leit of kynferðislega út í myndböndunum. Og sumir kunnu ekki að meta það,“ segir hún í viðtali við norska ríkismiðilinn NRK. Synd og skömm Hún segir það vera synd og skömm að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál eða að hafa áhrif á stjórn landsins þar sem þær eigi fullt erindi til þess. Sanna yfirgaf finnsk stjórnmál í kjölfar ósigurs í kosningum í vor og segist ekki hyggja á að snúa aftur þangað. Í september tók hún við nýju starfi hjá Stofnun Tony Blair en markmið stofnunarinnar er sagt vera að þróa pólitískar hugmyndir öllum þjóðum heims til hagsbóta. Stofnunin er staðsett í London og er óhagnaðardrifin. Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Sanna vakti athygli í fyrrasumar þegar myndbönd af henni að skemmta sér með vinum sínum fóru í dreifingu á internetið. Í kjölfar lekans logaði samfélagsumræðan í Finnlandi og kallað var eftir afsögn hennar úr embætti. Hún segir að aðkastið sem hún varð fyrir á sínum tíma hafa verið grimmt og kynbundið. Snerist um útlit Sanna heldur því fram að fjaðrafokið varðandi myndefnið sem var lekið hafi ekki haft neitt að gera með stjórnmálaferil hennar eða skoðanir. Hún segir viðbrögð ýmissa aðila hafa haft meira að gera með útlit hennar heldur en hvernig hún stytti sér stundir. „Ég var of ungleg í útliti, ég leit of kynferðislega út í myndböndunum. Og sumir kunnu ekki að meta það,“ segir hún í viðtali við norska ríkismiðilinn NRK. Synd og skömm Hún segir það vera synd og skömm að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál eða að hafa áhrif á stjórn landsins þar sem þær eigi fullt erindi til þess. Sanna yfirgaf finnsk stjórnmál í kjölfar ósigurs í kosningum í vor og segist ekki hyggja á að snúa aftur þangað. Í september tók hún við nýju starfi hjá Stofnun Tony Blair en markmið stofnunarinnar er sagt vera að þróa pólitískar hugmyndir öllum þjóðum heims til hagsbóta. Stofnunin er staðsett í London og er óhagnaðardrifin.
Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37