Segir hatursfulla umræðu ekki hafa haft neitt að gera með stjórnmálin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. desember 2023 22:40 Sanna segir það vera synd að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál. EPA/Kimmo Brandt Sanna Marin fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands segir margar ungar konur velta fyrir sér að fara í stjórnmál en hika við það vegna hatursfullar umræðu á samfélagsmiðlum. Sanna vakti athygli í fyrrasumar þegar myndbönd af henni að skemmta sér með vinum sínum fóru í dreifingu á internetið. Í kjölfar lekans logaði samfélagsumræðan í Finnlandi og kallað var eftir afsögn hennar úr embætti. Hún segir að aðkastið sem hún varð fyrir á sínum tíma hafa verið grimmt og kynbundið. Snerist um útlit Sanna heldur því fram að fjaðrafokið varðandi myndefnið sem var lekið hafi ekki haft neitt að gera með stjórnmálaferil hennar eða skoðanir. Hún segir viðbrögð ýmissa aðila hafa haft meira að gera með útlit hennar heldur en hvernig hún stytti sér stundir. „Ég var of ungleg í útliti, ég leit of kynferðislega út í myndböndunum. Og sumir kunnu ekki að meta það,“ segir hún í viðtali við norska ríkismiðilinn NRK. Synd og skömm Hún segir það vera synd og skömm að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál eða að hafa áhrif á stjórn landsins þar sem þær eigi fullt erindi til þess. Sanna yfirgaf finnsk stjórnmál í kjölfar ósigurs í kosningum í vor og segist ekki hyggja á að snúa aftur þangað. Í september tók hún við nýju starfi hjá Stofnun Tony Blair en markmið stofnunarinnar er sagt vera að þróa pólitískar hugmyndir öllum þjóðum heims til hagsbóta. Stofnunin er staðsett í London og er óhagnaðardrifin. Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Sanna vakti athygli í fyrrasumar þegar myndbönd af henni að skemmta sér með vinum sínum fóru í dreifingu á internetið. Í kjölfar lekans logaði samfélagsumræðan í Finnlandi og kallað var eftir afsögn hennar úr embætti. Hún segir að aðkastið sem hún varð fyrir á sínum tíma hafa verið grimmt og kynbundið. Snerist um útlit Sanna heldur því fram að fjaðrafokið varðandi myndefnið sem var lekið hafi ekki haft neitt að gera með stjórnmálaferil hennar eða skoðanir. Hún segir viðbrögð ýmissa aðila hafa haft meira að gera með útlit hennar heldur en hvernig hún stytti sér stundir. „Ég var of ungleg í útliti, ég leit of kynferðislega út í myndböndunum. Og sumir kunnu ekki að meta það,“ segir hún í viðtali við norska ríkismiðilinn NRK. Synd og skömm Hún segir það vera synd og skömm að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál eða að hafa áhrif á stjórn landsins þar sem þær eigi fullt erindi til þess. Sanna yfirgaf finnsk stjórnmál í kjölfar ósigurs í kosningum í vor og segist ekki hyggja á að snúa aftur þangað. Í september tók hún við nýju starfi hjá Stofnun Tony Blair en markmið stofnunarinnar er sagt vera að þróa pólitískar hugmyndir öllum þjóðum heims til hagsbóta. Stofnunin er staðsett í London og er óhagnaðardrifin.
Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37