86 milljón punda vængmaðurinn sem skorar hvorki né leggur upp Siggeir Ævarsson skrifar 31. desember 2023 09:00 Antony hefur þurft að svekkja sig á frammistöðu sinni ansi oft í vetur Vísir/Getty Sóknarvandræði Manchester United virðast engan enda ætla að taka en liðið virkaði mjög bitlaust fram á við í tapleik gegn Nottingham Forest í gær. Sá leikmaður sem hefur verið hvað harðast gagnrýndur er Antony en hann hefur hvorki skorað né lagt upp mark á tímabilinu. Antony var einn af vonarstjörnum Erik ten Hag, sem splæsti 86 milljónum punda í vængmanninn brasilíska en Antony hafði áður leikið undir stjórn ten Hag hjá Ajax. Á sínu fyrsta tímabili með United skoraði Antony fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagði upp tvö í 25 leikjum. Manchester United signings under Erik ten Hag pic.twitter.com/WmDgLlAq9G— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 2, 2023 Einhverjir stuðningsmenn United vonuðust eflaust eftir að hann myndi hrökkva í gang í vetur eftir að hafa fengið að aðlagast deildinni en sú hefur heldur betur ekki verið raunin. Eftir að hafa tekið þátt í 16 deildarleikjum það sem af er tímabili talar tölfræðin sínu máli: Núll mörk, núll stoðsendingar. Þeir Gary Neville og Jamie Redknapp gerðu kaupstefnu ten Hag að umtalsefni eftir leik United í gær þar sem Neville sagðist hreinlega hafa þungar áhyggjur af þeim ákvörðunum sem ten Hag hefur tekið. Háum upphæðum hafi verið eytt í menn sem eigi að skora mörk en árangurinn sé nánast enginn. "If he thinks Antony is an £85m player, that for me is such a worry"@GNev2 and Jamie Redknapp on Manchester United's signings pic.twitter.com/tN5OumQBd7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 30, 2023 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Antony var einn af vonarstjörnum Erik ten Hag, sem splæsti 86 milljónum punda í vængmanninn brasilíska en Antony hafði áður leikið undir stjórn ten Hag hjá Ajax. Á sínu fyrsta tímabili með United skoraði Antony fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagði upp tvö í 25 leikjum. Manchester United signings under Erik ten Hag pic.twitter.com/WmDgLlAq9G— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 2, 2023 Einhverjir stuðningsmenn United vonuðust eflaust eftir að hann myndi hrökkva í gang í vetur eftir að hafa fengið að aðlagast deildinni en sú hefur heldur betur ekki verið raunin. Eftir að hafa tekið þátt í 16 deildarleikjum það sem af er tímabili talar tölfræðin sínu máli: Núll mörk, núll stoðsendingar. Þeir Gary Neville og Jamie Redknapp gerðu kaupstefnu ten Hag að umtalsefni eftir leik United í gær þar sem Neville sagðist hreinlega hafa þungar áhyggjur af þeim ákvörðunum sem ten Hag hefur tekið. Háum upphæðum hafi verið eytt í menn sem eigi að skora mörk en árangurinn sé nánast enginn. "If he thinks Antony is an £85m player, that for me is such a worry"@GNev2 and Jamie Redknapp on Manchester United's signings pic.twitter.com/tN5OumQBd7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 30, 2023
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02