Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 17:46 Jaden Ivey og félagar í Detroit Pistons eru búnir að tapa 28 leikjum í röð í NBA-deildinni. Vísir/Getty Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. Pistons hafði þegar jafnað og bætt metið yfir flest töp í röð á einu tímabili þegar liðið tapaði sínum 27. leik í röð aðfararnótt 27. desember síðastliðinn þegar Pistons laut í lægra haldi fyrir Brooklyn Nets, 112-118, á heimavelli. Tapið þýddi að Pistons á núna metið yfir flest töp í röð á einu tímabili í NBA og í stóru íþróttadeildunum fjórum í Bandaríkjunum (NBA, NFL, MLB og NHL). Pistons bætti svo um betur, ef svo má að orði komast, þegar liðið tapaði sínum 28. leik í röð er liðið mætti Boston Celtics í nótt, lokatölur 128-122. Pistons hafði 21 stigs forskot á einum tímapunkti í leiknum, en liðið endaði á að tapa í framlengingu. Þar með jafnaði liðið met Philadelphia 76ers yfir flest töp í röð í NBA-deildinni, en taphrina Philadelphia liðsins var í gangi tímabilin 2014-2015 og 2015-2016. Final pic.twitter.com/As62Nj9G0e— Detroit Pistons (@DetroitPistons) December 29, 2023 Detroit Pistons mætir Toronto Raptors annað kvöld, laugardag, þar sem liðið freistar þess að forðast það að eiga metið eitt liða. NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira
Pistons hafði þegar jafnað og bætt metið yfir flest töp í röð á einu tímabili þegar liðið tapaði sínum 27. leik í röð aðfararnótt 27. desember síðastliðinn þegar Pistons laut í lægra haldi fyrir Brooklyn Nets, 112-118, á heimavelli. Tapið þýddi að Pistons á núna metið yfir flest töp í röð á einu tímabili í NBA og í stóru íþróttadeildunum fjórum í Bandaríkjunum (NBA, NFL, MLB og NHL). Pistons bætti svo um betur, ef svo má að orði komast, þegar liðið tapaði sínum 28. leik í röð er liðið mætti Boston Celtics í nótt, lokatölur 128-122. Pistons hafði 21 stigs forskot á einum tímapunkti í leiknum, en liðið endaði á að tapa í framlengingu. Þar með jafnaði liðið met Philadelphia 76ers yfir flest töp í röð í NBA-deildinni, en taphrina Philadelphia liðsins var í gangi tímabilin 2014-2015 og 2015-2016. Final pic.twitter.com/As62Nj9G0e— Detroit Pistons (@DetroitPistons) December 29, 2023 Detroit Pistons mætir Toronto Raptors annað kvöld, laugardag, þar sem liðið freistar þess að forðast það að eiga metið eitt liða.
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira