Eigandi Grillmarkaðarins selur hönnunarhöll í Mosfellsbæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. desember 2023 11:29 Guðlaugur rekur veitingastaðina Grillmarkaðinn og Fiskmarkaðinn ásamt Ágústi Reynissyni og Hrefnu Rósu Sætran. Guðlaugur Pakpum Frímannsson, framkvæmdastjóri og hluthafi Grillmarkaðarins, hefur sett glæsilegt parhús við Kvíslartungu í Mosfellsbæ á sölu. Ásett verð er 149 milljónir. Um er að ræða 247 fermetra eign á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 2008. Húsið var byggt árið 2008 í fjölskylduvænum stað í Mosfellsbæ.Fasteignasala Mosfellsbæjar Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, tvö baðherbergi og stórt alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Á efri hæðinni er mikil lofthæð með glæsilegu útsýni. Guðlaugur og Gréta Halldórsdóttir eiginkona hans hafa komið sér vel fyrir í þessu fallega húsi auk þess að hafa einstakt auga fyrir fallegri hönnun. Yfir borðstofuborðinu má sjá fallega ljósakrónu frá Tom Dixon, eins ljós má sjá fyrir ofan stigann á Grillmarkaðnum. Í stofunni má sjá inn klassíska Arco-lampa, hönnun frá árinu 1962, og Mammoth- chair og skemill í brúnu leðri eftir dönsku hönnuðina Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard, svo fátt eitt sé nefnt. Falleg ljósakróna frá Tom Dixon prýðir borðstofuna.Fasteignasala Mosfellsbæjar Í eldhúsinu er hvít innrétting með stórri eyju. Fasteignasala Mosfellsbæjar Hjónaherbergið er afar notalega innréttað. Fasteignasala Mosfellsbæjar Á neðri hæð hússins er rúmgott sjónvarpsherbergi sem hægt er að breyta í svefnherbergi.Fasteignasala Mosfellsbæjar Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Mosfellsbær Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira
Um er að ræða 247 fermetra eign á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 2008. Húsið var byggt árið 2008 í fjölskylduvænum stað í Mosfellsbæ.Fasteignasala Mosfellsbæjar Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, tvö baðherbergi og stórt alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Á efri hæðinni er mikil lofthæð með glæsilegu útsýni. Guðlaugur og Gréta Halldórsdóttir eiginkona hans hafa komið sér vel fyrir í þessu fallega húsi auk þess að hafa einstakt auga fyrir fallegri hönnun. Yfir borðstofuborðinu má sjá fallega ljósakrónu frá Tom Dixon, eins ljós má sjá fyrir ofan stigann á Grillmarkaðnum. Í stofunni má sjá inn klassíska Arco-lampa, hönnun frá árinu 1962, og Mammoth- chair og skemill í brúnu leðri eftir dönsku hönnuðina Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard, svo fátt eitt sé nefnt. Falleg ljósakróna frá Tom Dixon prýðir borðstofuna.Fasteignasala Mosfellsbæjar Í eldhúsinu er hvít innrétting með stórri eyju. Fasteignasala Mosfellsbæjar Hjónaherbergið er afar notalega innréttað. Fasteignasala Mosfellsbæjar Á neðri hæð hússins er rúmgott sjónvarpsherbergi sem hægt er að breyta í svefnherbergi.Fasteignasala Mosfellsbæjar
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Mosfellsbær Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira