Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2023 12:31 Miriam Adelson þegar Donald Trump sæmdi hana Presidential Medal of Freedom, Friðarorðu forsetans, en hún er líklegast svipuð og Fálkaorðan er á Íslandi. Getty/Cheriss May NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. Mark Cuban tilkynnti fyrir nokkru að hann ætlaði að selja félagið sem hann hefur átt í meira en tuttugu ár og nú virðist hann vera búinn að finna kaupanda. NBA-deildin hefur samþykkt söluna og því stendur ekkert lengur í vegi fyrir því að Dallas liðið skipti um meirihluta eiganda. The NBA has approved the sale of the Dallas Mavericks to the family of Dr. Miriam Adelson.https://t.co/IF6XrDqJpd— KOMO News (@komonews) December 28, 2023 Adelson er 78 ára gömul og er sögð ætla að borga 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir NBA liðið. Það er búist við að gengi verði endanlega frá kaupunum fyrir vikulok. Þetta jafngildir 477 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt Forbes þá er Adelson fimmta ríkasta kona heims og í 45. sæti yfir ríkustu einstaklinga heims. Adelson kaupir félagið ásamt þeim Sivan og Patrick Dumont. Patrick Dumont er tengdasonur hennar og mun taka við yfirstjórn Mavericks. Adelson er ekkja Sheldon Adelson sem hagnaðist mikið á rekstri spilavíta í Las Vegas. Cuban mun halda áfram að taka körfuboltákvarðanir hjá Mavericks og það eru sagðar engar líkur á því að félagið yfirgefi Dallas. In November, Miriam Adelson sold $2 billion in Las Vegas Sands stock to finance the acquisition of the NBA's @DallasMavs.DETAILS: https://t.co/b3zwt9vFHK pic.twitter.com/nN1fMISwPQ— Las Vegas Review-Journal (@reviewjournal) December 28, 2023 Adelson verður ekki fyrsti milljarðamæringurinn í Texas til að eignast NBA félag því Houston Rockets er í eigu Tilman Fertitta, sem hagnaðist einnig á spilavítum. Bæði eru þau baráttufólk fyrir því að fá leyfi fyrir spilavítum í Texas en hefur enn ekki orðið ágengt enn í þeirri baráttu. NBA Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Mark Cuban tilkynnti fyrir nokkru að hann ætlaði að selja félagið sem hann hefur átt í meira en tuttugu ár og nú virðist hann vera búinn að finna kaupanda. NBA-deildin hefur samþykkt söluna og því stendur ekkert lengur í vegi fyrir því að Dallas liðið skipti um meirihluta eiganda. The NBA has approved the sale of the Dallas Mavericks to the family of Dr. Miriam Adelson.https://t.co/IF6XrDqJpd— KOMO News (@komonews) December 28, 2023 Adelson er 78 ára gömul og er sögð ætla að borga 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir NBA liðið. Það er búist við að gengi verði endanlega frá kaupunum fyrir vikulok. Þetta jafngildir 477 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt Forbes þá er Adelson fimmta ríkasta kona heims og í 45. sæti yfir ríkustu einstaklinga heims. Adelson kaupir félagið ásamt þeim Sivan og Patrick Dumont. Patrick Dumont er tengdasonur hennar og mun taka við yfirstjórn Mavericks. Adelson er ekkja Sheldon Adelson sem hagnaðist mikið á rekstri spilavíta í Las Vegas. Cuban mun halda áfram að taka körfuboltákvarðanir hjá Mavericks og það eru sagðar engar líkur á því að félagið yfirgefi Dallas. In November, Miriam Adelson sold $2 billion in Las Vegas Sands stock to finance the acquisition of the NBA's @DallasMavs.DETAILS: https://t.co/b3zwt9vFHK pic.twitter.com/nN1fMISwPQ— Las Vegas Review-Journal (@reviewjournal) December 28, 2023 Adelson verður ekki fyrsti milljarðamæringurinn í Texas til að eignast NBA félag því Houston Rockets er í eigu Tilman Fertitta, sem hagnaðist einnig á spilavítum. Bæði eru þau baráttufólk fyrir því að fá leyfi fyrir spilavítum í Texas en hefur enn ekki orðið ágengt enn í þeirri baráttu.
NBA Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti