Harma að ekki hafi fundist staður fyrir brennu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2023 12:46 Smábátahöfnin í Sandgerði hvaðan flugeldum verður skotið upp á gamlárskvöld. Vísir/Vilhelm Ferða-, safna- og menningarráð Suðurnesjarbæjar harmar þá erfiðleika sem komið hafa upp við að finna áramótabrennu staðsetningu í Sandgerði sem uppfylli skilyrði fyrir slíkar brennur. Framtíðarfyrirkomulag verði skoðað betur að ári en í ár fái íbúar kyndla í boði bæjarins. Þetta kemur fram í fundargerð Ferða-, safna- og menningarráðs Suðurnesjabæjar frá fundi ráðsins þann 19. desember síðastliðinn. „Þeir tveir staðir sem hafa verið notaðir fyrri ár eru því miður ekki nothæfir lengur fyrir slíkar brennur,“ segir í fundargerðinni. Fulltrúar ráðsins harma að ekki hafi tekist að finna staðsetningu sem uppfylli skilyrði og mun á nýju ári skoða betur framtíðarfyrirkomulag varðandi áramótabrennur í Suðurnesjabæ. „Til þess að koma til móts við íbúa hefur verið ákveðið að bjóða íbúum og gestum þeirra að raða sér við Sjávargötu með kyndla í boði bæjarins sem afhentir verða á staðnum og þannig mynda fallega eldröð meðfram sjónum.“ Þá er minnt á að flugeldasýningin sé að sjálfsögðu á sínum stað en hún verði við smábátahöfnina í Sandgerði sem er vel sýnileg frá Sjávargötu. „Ráðið vill hvetja íbúa til að taka þátt í þessum skemmtilega viðburði og hvetur til varkárni með eld.“ Suðurnesjabær Áramót Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þetta kemur fram í fundargerð Ferða-, safna- og menningarráðs Suðurnesjabæjar frá fundi ráðsins þann 19. desember síðastliðinn. „Þeir tveir staðir sem hafa verið notaðir fyrri ár eru því miður ekki nothæfir lengur fyrir slíkar brennur,“ segir í fundargerðinni. Fulltrúar ráðsins harma að ekki hafi tekist að finna staðsetningu sem uppfylli skilyrði og mun á nýju ári skoða betur framtíðarfyrirkomulag varðandi áramótabrennur í Suðurnesjabæ. „Til þess að koma til móts við íbúa hefur verið ákveðið að bjóða íbúum og gestum þeirra að raða sér við Sjávargötu með kyndla í boði bæjarins sem afhentir verða á staðnum og þannig mynda fallega eldröð meðfram sjónum.“ Þá er minnt á að flugeldasýningin sé að sjálfsögðu á sínum stað en hún verði við smábátahöfnina í Sandgerði sem er vel sýnileg frá Sjávargötu. „Ráðið vill hvetja íbúa til að taka þátt í þessum skemmtilega viðburði og hvetur til varkárni með eld.“
Suðurnesjabær Áramót Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira