Hápunktur fótboltajólanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2023 21:00 Björn Hlynur bak við barinn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólin eru tími samveru, ljóss og friðar. Margir líta á daginn í dag sem síðasta eiginlega daginn í jólafríinu, Fyrir öðrum er um að ræða hápunkt jólanna. Enski boltinn rúllaði í allan dag, meðal annars á sportbarnum Ölveri. Þegar fréttastofu bar að garði var við það að klárast leikur Preston og Leeds í ensku B-deildinni. Á staðnum mátti sjá nokkra gallharða stuðningsmenn Leeds en lið þeirra varð því miður að lúta í lægra haldi fyrir andstæðingum sínum. Eftir að hafa haft lokað yfir aðfangadag og jóladag segir bareigandinn að fastagestum hafi þótt nóg um. „Við vorum með svo stóra daga hérna fyrir, sem endaði á Þorláksmessu. Fólk bara reynir að berja niður hurðina til að komast hérna inn,“ segir Björn Hlynur Haraldsson, leikari og einn eigenda Ölvers. Hvert er aðdráttaraflið yfir jólin? „Það er rosalega mikill fótbolti auðvitað,“ Meðal þeirra leikja sem voru á dagskrá í dag voru leikur Burnley og Liverpool. Fjöldi Liverpool-stuðningsmanna var á Ölveri nú síðdegis. Það var einn fimm leikja sem voru á dagskrá á þessum öðrum degi jóla. „Það er mikið að gera fyrir jólin, og milli jóla og nýárs líka. Svo dettur þetta líka stundum rétt á helgarnar, hvernig fólk er í fríi og svona. En þetta er búið að vera mjög fínt, og verður alveg stappað hérna í kvöld.“ „Ég held að fólk vilji fara að koma sér aðeins út af heimilinu, labba aðeins í snjónum, enda á Ölveri og gera vel við sig.“ Úrslit leikjanna skipti bargesti marga hverju miklu máli. Öðru máli gegni um barinn sjálfan. Einhverjir þurfi að drekkja sorgum sínum yfir úrslitunum á meðan aðrir kaupi bjór til að fagna. Það má því segja að barinn vinni alltaf, sama hvað. Reykjavík Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira
Þegar fréttastofu bar að garði var við það að klárast leikur Preston og Leeds í ensku B-deildinni. Á staðnum mátti sjá nokkra gallharða stuðningsmenn Leeds en lið þeirra varð því miður að lúta í lægra haldi fyrir andstæðingum sínum. Eftir að hafa haft lokað yfir aðfangadag og jóladag segir bareigandinn að fastagestum hafi þótt nóg um. „Við vorum með svo stóra daga hérna fyrir, sem endaði á Þorláksmessu. Fólk bara reynir að berja niður hurðina til að komast hérna inn,“ segir Björn Hlynur Haraldsson, leikari og einn eigenda Ölvers. Hvert er aðdráttaraflið yfir jólin? „Það er rosalega mikill fótbolti auðvitað,“ Meðal þeirra leikja sem voru á dagskrá í dag voru leikur Burnley og Liverpool. Fjöldi Liverpool-stuðningsmanna var á Ölveri nú síðdegis. Það var einn fimm leikja sem voru á dagskrá á þessum öðrum degi jóla. „Það er mikið að gera fyrir jólin, og milli jóla og nýárs líka. Svo dettur þetta líka stundum rétt á helgarnar, hvernig fólk er í fríi og svona. En þetta er búið að vera mjög fínt, og verður alveg stappað hérna í kvöld.“ „Ég held að fólk vilji fara að koma sér aðeins út af heimilinu, labba aðeins í snjónum, enda á Ölveri og gera vel við sig.“ Úrslit leikjanna skipti bargesti marga hverju miklu máli. Öðru máli gegni um barinn sjálfan. Einhverjir þurfi að drekkja sorgum sínum yfir úrslitunum á meðan aðrir kaupi bjór til að fagna. Það má því segja að barinn vinni alltaf, sama hvað.
Reykjavík Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira