Fékk ekkert spjald fyrir að ýta í boltastrák Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2023 17:38 Atvikið umtalaða þar sem markvörður Fulham ýtir boltasæki á Vitality leikvanginum í Bournemouth. Bernd Leno átti ekki sinn besta dag í dag þegar Fulham tapaði 2-0 fyrir Bournemouth. Hann tók reiðina út á boltastrák sem var við störf á vellinum, en baðst svo afsökunar nokkrum mínútum síðar. Leno uppskar gagnrýni fyrir fyrra markið en margir töldu hann geta gert betur í að verja skot Justin Kluivert sem kom heimamönnum yfir rétt undir lok fyrri hálfleiks. Þýski markvörðurinn fékk svo að líta gult spjald fyrir leiktöf þegar hann tafði Dominic Solanke í að taka vítaspyrnu sem framherjinn skoraði örugglega úr. 🚨🚨🚨🚨🚨🚨🚨🚨Fulham goalkeeper Leno pushed the young ball Boy onto the field because of his delay in giving the goalkeeper the ballBournemouth fans boo Leno every time he touches the ball pic.twitter.com/Y5S4yREaZR— KinG £ (@xKGx__) December 26, 2023 Dómari leiksins leit málið ekki alvarlegum augum og gaf Leno enga áminningu né spjald fyrir athæfið. Leno sást knúsa strákinn og biðja hann afsökunar nokkrum mínútum síðar. Hann hékk því inni á vellinum og fékk þriðja markið á sig rétt undir lok leiks. Lokatölur 3-0 sigur Bournemouth. Sambærilegt atvik kom upp fyrir nokkrum árum þegar Eden Hazard sparkaði í boltastrák sem neitaði að afhenda honum boltann í leik gegn Swansea. Þar uppskar Belginn rautt spjald og þriggja leikja bann í kjölfarið. 2013: Eden Hazard given a STRAIGHT RED for kicking out at a ball boy2023: Bernd Leno avoids a second yellow for pushing a ball boyWas the Fulham goalkeeper lucky to not see red? 🤔 pic.twitter.com/eZ26LsO5KN— Mail Sport (@MailSport) December 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Leno uppskar gagnrýni fyrir fyrra markið en margir töldu hann geta gert betur í að verja skot Justin Kluivert sem kom heimamönnum yfir rétt undir lok fyrri hálfleiks. Þýski markvörðurinn fékk svo að líta gult spjald fyrir leiktöf þegar hann tafði Dominic Solanke í að taka vítaspyrnu sem framherjinn skoraði örugglega úr. 🚨🚨🚨🚨🚨🚨🚨🚨Fulham goalkeeper Leno pushed the young ball Boy onto the field because of his delay in giving the goalkeeper the ballBournemouth fans boo Leno every time he touches the ball pic.twitter.com/Y5S4yREaZR— KinG £ (@xKGx__) December 26, 2023 Dómari leiksins leit málið ekki alvarlegum augum og gaf Leno enga áminningu né spjald fyrir athæfið. Leno sást knúsa strákinn og biðja hann afsökunar nokkrum mínútum síðar. Hann hékk því inni á vellinum og fékk þriðja markið á sig rétt undir lok leiks. Lokatölur 3-0 sigur Bournemouth. Sambærilegt atvik kom upp fyrir nokkrum árum þegar Eden Hazard sparkaði í boltastrák sem neitaði að afhenda honum boltann í leik gegn Swansea. Þar uppskar Belginn rautt spjald og þriggja leikja bann í kjölfarið. 2013: Eden Hazard given a STRAIGHT RED for kicking out at a ball boy2023: Bernd Leno avoids a second yellow for pushing a ball boyWas the Fulham goalkeeper lucky to not see red? 🤔 pic.twitter.com/eZ26LsO5KN— Mail Sport (@MailSport) December 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira