Skatan vinsæl hjá flestum, nema Finnum og tólf ára Bjarki Sigurðsson skrifar 23. desember 2023 21:01 Gestir á Múlakaffi voru ánægðir með skötuna. Efri röð frá vinstri: Hektor Jónsson og Ástvaldur Guðmundsson. Neðri röð frá vinstri: Olga Helena Kristjánsdóttir og Oscar Koski. Fullt var út úr dyrum í Múlakaffi í dag, þar sem á annað þúsund manns gæddu sér á skötu í tilefni Þorláksmessu. Eigandinn segir skötuna verða vinsælli með hverju árinu. Skötuát á Þorláksmessu er ein rótgrónasta hefð Íslendinga dagana fyrir jól. Fólk hámar í sig kæstan fiskinn með bestu lyst ár eftir ár. Fréttastofa kíkti á Múlakaffi og ræddi við gesti með skötu á disknum. Hvernig smakkast hún? „Alveg geggjuð, hamsatólg - í fyrra fékk ég ekki hamsatólg og ég er enn í fýlu sko,“ sagði Olga Helena Kristjánsdóttir. Klippa: Troðfullt í skötuveislu Það eru ekkert allir tólf ára sem borða skötu? „Mér finnst þetta ekkert rosalega gott heldur,“ sagði Hektor Jónsson. Einn finnskur gestur var ekkert sérstaklega ánægður með skötuna. Hann var að smakka hana í fyrsta sinn. Þú ert frá Finnlandi og líklega vanur sterku bragði. Er þetta í lagi? „Bragðið er mjög sterkt þótt ég segi sjálfur frá. Þetta er alveg á mörkunum að vera gott,“ sagði Oscar Koski. Ástvaldur Guðmundsson sagði skötuna ekki bregðast í ár frekar en árið þar á undan. Honum þótti hún afar sterk og góð. Matur Veitingastaðir Jól Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Skötuát á Þorláksmessu er ein rótgrónasta hefð Íslendinga dagana fyrir jól. Fólk hámar í sig kæstan fiskinn með bestu lyst ár eftir ár. Fréttastofa kíkti á Múlakaffi og ræddi við gesti með skötu á disknum. Hvernig smakkast hún? „Alveg geggjuð, hamsatólg - í fyrra fékk ég ekki hamsatólg og ég er enn í fýlu sko,“ sagði Olga Helena Kristjánsdóttir. Klippa: Troðfullt í skötuveislu Það eru ekkert allir tólf ára sem borða skötu? „Mér finnst þetta ekkert rosalega gott heldur,“ sagði Hektor Jónsson. Einn finnskur gestur var ekkert sérstaklega ánægður með skötuna. Hann var að smakka hana í fyrsta sinn. Þú ert frá Finnlandi og líklega vanur sterku bragði. Er þetta í lagi? „Bragðið er mjög sterkt þótt ég segi sjálfur frá. Þetta er alveg á mörkunum að vera gott,“ sagði Oscar Koski. Ástvaldur Guðmundsson sagði skötuna ekki bregðast í ár frekar en árið þar á undan. Honum þótti hún afar sterk og góð.
Matur Veitingastaðir Jól Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira