Hæg norðan- og norðvestanátt á landinu Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2023 07:12 Frost verður á bilinu tvö til níu stig í dag. Vísir/Vilhelm Lægðin sem gekk yfir landið í gær er nú við vesturströnd Noregs og hefur hún dýpkað talsvert síðasta hálfa sólarhringinn og mun því valda illviðri í Norður-Evrópu í dag. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að við sitjum hins vegar eftir í mun hægari norðvestan- og norðanátt þar sem víða verða fimm til þrettán metrar á sekúndu og él, en þurrt að kalla á Suðausturlandi. Frost verður á bilinu tvö til níu stig, en síðdegis mun draga úr ofankomu og herðir á frosti. Á morgun verður áttin breytileg, vindhraði yfirleitt svipaður og í dag og áfram él, en hægari og lengst af þurrt og bjart á Suður- og Suðvesturlandi. Talsvert frost víðast hvar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag (vetrarsólstöður): Norðaustlæg eða breytileg átt, víða 5-13 m/s og snjókoma með köflum, en lengst af þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 3 til 17 stig, kaldast inn til landsins. Á laugardag (Þorláksmessa): Austan 8-15 og víða líkur á éljum, en hægari norðaustanlands. Dregur úr frosti. Á sunnudag (aðfangadagur jóla): Norðaustan 10-18, en hægari á Austurlandi. Él um landið norðanvert, annars þurrt að mestu. Frost 0 til 8 stig. Dregur úr vindi síðdegis. Á mánudag (jóladagur): Breytileg átt og él, en þurrt að kalla um landið vestanvert. Herðir á frosti. Á þriðjudag (annar í jólum): Suðlæg eða breytileg átt og snjókoma með köflum. Frost 0 til 7 stig. Á miðvikudag: Norðaustlæg átt og dálítil él, en bjartviðri um landið suðvestanvert. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Kennarar óttist vanefndir Innlent Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Innlent Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Innlent Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Erlent Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði Veður Fleiri fréttir Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að við sitjum hins vegar eftir í mun hægari norðvestan- og norðanátt þar sem víða verða fimm til þrettán metrar á sekúndu og él, en þurrt að kalla á Suðausturlandi. Frost verður á bilinu tvö til níu stig, en síðdegis mun draga úr ofankomu og herðir á frosti. Á morgun verður áttin breytileg, vindhraði yfirleitt svipaður og í dag og áfram él, en hægari og lengst af þurrt og bjart á Suður- og Suðvesturlandi. Talsvert frost víðast hvar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag (vetrarsólstöður): Norðaustlæg eða breytileg átt, víða 5-13 m/s og snjókoma með köflum, en lengst af þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 3 til 17 stig, kaldast inn til landsins. Á laugardag (Þorláksmessa): Austan 8-15 og víða líkur á éljum, en hægari norðaustanlands. Dregur úr frosti. Á sunnudag (aðfangadagur jóla): Norðaustan 10-18, en hægari á Austurlandi. Él um landið norðanvert, annars þurrt að mestu. Frost 0 til 8 stig. Dregur úr vindi síðdegis. Á mánudag (jóladagur): Breytileg átt og él, en þurrt að kalla um landið vestanvert. Herðir á frosti. Á þriðjudag (annar í jólum): Suðlæg eða breytileg átt og snjókoma með köflum. Frost 0 til 7 stig. Á miðvikudag: Norðaustlæg átt og dálítil él, en bjartviðri um landið suðvestanvert. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Kennarar óttist vanefndir Innlent Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Innlent Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Innlent Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Erlent Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði Veður Fleiri fréttir Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Sjá meira