Sædís fullkomnar árið með samningi í Noregi Sindri Sverrisson skrifar 20. desember 2023 11:37 Sædís Rún Heiðarsdóttir varð A-landsliðskona og atvinnumaður á þessu ári, auk þess að spila í lokakeppni EM U19-landsliða. vísir/Arnar Knattspyrnukonan unga Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur vægast sagt átt gott ár og er nú komin út í atvinnumennsku því hún skrifaði undir þriggja ára samning við Noregsmeistara Vålerenga. Sædís, sem er aðeins 19 ára gömul, kemur til norska stórliðsins frá Stjörnunni þar sem hún hefur spilað allan sinn feril í meistaraflokki, en Sædís er uppalin hjá Víkingi í Ólafsvík. View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) Hún hefur átt frábært ár því hún var fyrirliði U19-landsliðsins sem fór í lokakeppni EM í sumar og vann sér einnig inn sæti í A-landsliðinu þar sem hún lék sína fimm fyrstu leiki í haust og vetur. Sædís sér til þess að áfram verður Íslendingur í herbúðum Vålerenga þrátt fyrir að Ingibjörg Sigurðardóttir hafi nú yfirgefið félagið, eftir að samningur hennar rann út. Samningur Sædísar við félagið er til næstu þriggja ára. Sædís Rún Heiðarsdóttir til varnar í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir A-landsliðið, 19 ára gömul.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Ég hef trú á því að ég muni geta hjálpað til við að gera liðið betra, og ég hlakka mikið til að þróast sem leikmaður með liðinu. Vålerenga er stórt félag með stór markmið, og vonandi náum við þeim saman,“ sagði Sædís á heimasíðu félagsins. Besta deild kvenna Stjarnan Norski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Sædís, sem er aðeins 19 ára gömul, kemur til norska stórliðsins frá Stjörnunni þar sem hún hefur spilað allan sinn feril í meistaraflokki, en Sædís er uppalin hjá Víkingi í Ólafsvík. View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) Hún hefur átt frábært ár því hún var fyrirliði U19-landsliðsins sem fór í lokakeppni EM í sumar og vann sér einnig inn sæti í A-landsliðinu þar sem hún lék sína fimm fyrstu leiki í haust og vetur. Sædís sér til þess að áfram verður Íslendingur í herbúðum Vålerenga þrátt fyrir að Ingibjörg Sigurðardóttir hafi nú yfirgefið félagið, eftir að samningur hennar rann út. Samningur Sædísar við félagið er til næstu þriggja ára. Sædís Rún Heiðarsdóttir til varnar í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir A-landsliðið, 19 ára gömul.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Ég hef trú á því að ég muni geta hjálpað til við að gera liðið betra, og ég hlakka mikið til að þróast sem leikmaður með liðinu. Vålerenga er stórt félag með stór markmið, og vonandi náum við þeim saman,“ sagði Sædís á heimasíðu félagsins.
Besta deild kvenna Stjarnan Norski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira