Harry Kane sló 69 ára gamalt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2023 16:01 Harry Kane fagnar öðru marka sinn á móti Stuttgart um helgina. AP/Matthias Schrader Harry Kane heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Bayern München í þýsku deildinni og bætir hvert metið á fætur öðru. Kane skoraði tvívegis í 3-0 sigri Bayern á Stuttgart um helgina og er með því kominn með tuttugu deildarmörk á tímabilinu. - Fewest appearances for a player to reach 20 Bundesliga goals14 - Harry Kane 21 - Uwe Seeler 22 - Erling Haaland 24 - Timo Konietzka 24 - Klaus Matischak #Bundesliga #FCBVFB— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 17, 2023 Með því að ná tuttugasta markinu í aðeins fjórtánda leiknum sínum þá bætti enski landsliðsfyrirliðinn 69 ára gamalt met. Gamla metið yfir að komast í tuttugu mörk í fæstum leikjum í byrjun ferils síns í þýsku deildinni var frá tímabilinu 1954–1955 þegar Uwe Seeler náði því í sínum 21. leik. Erling Braut Haaland var mjög nálægt því að jafna met Seeler þegar hann kom í deildina fyrir nokkrum árum en tuttugasta markið hans kom í leik númer 22. Metið lifði hins vegar ekki af innkomu Kane sem hefur skorað í ellefu af fjórtán deildarleikjum Bayern á leiktíðinni þar af tvö mörk eða fleiri í sex leikjum. 14 - Fewest appearances to score 20 goals in German Bundesliga history:14 Harry Kane15161718192021 Uwe Seeler22 Erling HaalandIncredible. pic.twitter.com/k7JuBTAKjI— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2023 Þýski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira
Kane skoraði tvívegis í 3-0 sigri Bayern á Stuttgart um helgina og er með því kominn með tuttugu deildarmörk á tímabilinu. - Fewest appearances for a player to reach 20 Bundesliga goals14 - Harry Kane 21 - Uwe Seeler 22 - Erling Haaland 24 - Timo Konietzka 24 - Klaus Matischak #Bundesliga #FCBVFB— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 17, 2023 Með því að ná tuttugasta markinu í aðeins fjórtánda leiknum sínum þá bætti enski landsliðsfyrirliðinn 69 ára gamalt met. Gamla metið yfir að komast í tuttugu mörk í fæstum leikjum í byrjun ferils síns í þýsku deildinni var frá tímabilinu 1954–1955 þegar Uwe Seeler náði því í sínum 21. leik. Erling Braut Haaland var mjög nálægt því að jafna met Seeler þegar hann kom í deildina fyrir nokkrum árum en tuttugasta markið hans kom í leik númer 22. Metið lifði hins vegar ekki af innkomu Kane sem hefur skorað í ellefu af fjórtán deildarleikjum Bayern á leiktíðinni þar af tvö mörk eða fleiri í sex leikjum. 14 - Fewest appearances to score 20 goals in German Bundesliga history:14 Harry Kane15161718192021 Uwe Seeler22 Erling HaalandIncredible. pic.twitter.com/k7JuBTAKjI— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2023
Þýski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira