Einu vörðu skoti frá þrefaldri tvennu Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 11:01 Chet Holmgren og Nikola Jokic takast á fyrr í vetur. Tvær tvennuvélar. Vísir/AP Nýliðinn hávaxni, Chet Holmgren, fór á kostum í vörn Oklahoma City Thunder í nótt þegar liðið lagði meistara Denver Nuggets. Holmgren varði níu skot í leiknum, sem er það mesta sem nokkur leikmaður hefur varið af skotum í einum leik í vetur. Þá skoraði hann 17 stig og tók ellefu fráköst, og var því aðeins einu vörðu skoti frá þrefaldri tvennu. 9 Blocks für Chet @ChetHolmgren #NBASaturdays pic.twitter.com/kDUmIhRgt0— NBA Germany (@NBA_de) December 17, 2023 Þrefaldar tvennur eru ekki á hverju strái í NBA en algengast er þó að leikmenn nái tvöföldum tölum í stigum, fráköstum og stoðsendingum, ekki í vörðum skotum eða stolnum boltum. Af þeim leikmönnum sem enn eru að spila ber Russell Westbrook höfuð og herðar yfir aðra leikmenn með 198 þrefaldar tvennur á ferlinum. Nikola Jokic nálgast hann hratt og örugglega, kominn með 115 slíkar en var sex fráköstum frá því að bæta einni við í nótt. Aðeins fjórir leikmenn hafa afrekað fjórfalda tvennu í sögu NBA. Nate Thurmond var fyrstur á blað 1974, Alvin Robertson næstur árið 1986, þá kom Hakeem Olajuwon árið 1990 og loks David Robinson árið 1994. Fjórfalda tvennan sem Olajuwon bauð upp á er þó í ákveðnum sérflokki. Í mars 1990 náði hann fernunni gegn Golden State, þar sem hann skoraði 29 stig, tók 18 fráköst, varði ellefu skot og gaf tíu stoðsendingar. Þá sagði NBA deildin stopp og sakaði heimamenn í Houston um að fita tölfræðina og tók eina stoðsendingu í burtu. Olajuwon sagði ekkert mál, ég geri þetta bara aftur og mánuði síðar í leik gegn Milwauke Bucks skoraði hann 18 stig, tók 16 fráköst, varði ellefu skot og gaf tíu stoðsendingar. Körfubolti NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Holmgren varði níu skot í leiknum, sem er það mesta sem nokkur leikmaður hefur varið af skotum í einum leik í vetur. Þá skoraði hann 17 stig og tók ellefu fráköst, og var því aðeins einu vörðu skoti frá þrefaldri tvennu. 9 Blocks für Chet @ChetHolmgren #NBASaturdays pic.twitter.com/kDUmIhRgt0— NBA Germany (@NBA_de) December 17, 2023 Þrefaldar tvennur eru ekki á hverju strái í NBA en algengast er þó að leikmenn nái tvöföldum tölum í stigum, fráköstum og stoðsendingum, ekki í vörðum skotum eða stolnum boltum. Af þeim leikmönnum sem enn eru að spila ber Russell Westbrook höfuð og herðar yfir aðra leikmenn með 198 þrefaldar tvennur á ferlinum. Nikola Jokic nálgast hann hratt og örugglega, kominn með 115 slíkar en var sex fráköstum frá því að bæta einni við í nótt. Aðeins fjórir leikmenn hafa afrekað fjórfalda tvennu í sögu NBA. Nate Thurmond var fyrstur á blað 1974, Alvin Robertson næstur árið 1986, þá kom Hakeem Olajuwon árið 1990 og loks David Robinson árið 1994. Fjórfalda tvennan sem Olajuwon bauð upp á er þó í ákveðnum sérflokki. Í mars 1990 náði hann fernunni gegn Golden State, þar sem hann skoraði 29 stig, tók 18 fráköst, varði ellefu skot og gaf tíu stoðsendingar. Þá sagði NBA deildin stopp og sakaði heimamenn í Houston um að fita tölfræðina og tók eina stoðsendingu í burtu. Olajuwon sagði ekkert mál, ég geri þetta bara aftur og mánuði síðar í leik gegn Milwauke Bucks skoraði hann 18 stig, tók 16 fráköst, varði ellefu skot og gaf tíu stoðsendingar.
Körfubolti NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira