Hvassviðri víða á landinu í dag og gular viðvaranir Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2023 07:09 Það verður hvasst víða um land í dag. Svona verður staðan klukkan 14. Veðurstofan Gera má ráð fyrir hvassviðri víða um land í dag og eru gular viðvaranir í gildi. Eftir útsynning gærdagsins þá nálgast hlýtt loft landið úr suðri og framan af degi þá verður allhvöss sunnanátt með slyddu eða snjókomu, en rigningu sunnantil. Þeta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að eftir hádegi gangi þó aftur í suðvestan 15 til 23 metra á sekúndu með éljum og þá kólnar heldur aftur. Í nótt mun svo létta til austantil. Gular viðvaranir eru í gildi á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Miðhálendi og Ströndum og Norðurlandi vestra vegna suðvestanáttarinna, dimmra élja og ofankomu. Víða má gera ráð fyrir að akstursskilyrði verði erfið. Viðvaranirnar eru sumar í gildi til miðnættis en nánar má lesa um þær á vef Veðurstofunnar. „Annað kvöld dregur heldur úr vindi, en á sunnudaginn er aftur von á hlýju lofti með sunnanátt og slyddu eða snjókomu. Það er því umhleypingasamt næstu daga,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Gular viðvaranir eru víða í gildi. Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðvestan 8-15 m/s, hvassast við sjóinn. Éljgagangur, en þurrt að kalla á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti nálægt frostmarki. Á sunnudag: Suðlæg átt 5-13 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, en lengst af þurrt norðaustanlands, hvassast syðst. Hiti í kringum frostmark. Á mánudag: Vestlæg átt 5-10 m/s, en 10-15 með suðurströndinni. Él en að mestu bjart austantil. Kólnandi. Á þriðjudag: Norðvestlæg átt með snjókomu eða éljum, en styttir upp sunnan heiða er líður á daginn. Frost 0 til 7 stig, en hiti um frostmark með suðurströndinni. Á miðvikudag: Líklega suðlæg átt og rigning eða snjókomu. Hlýnandi, en áfram kalt norðaustantil. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðlæga átt með éljum, en að mestu bjart sunnantil. Veður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Sjá meira
Þeta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að eftir hádegi gangi þó aftur í suðvestan 15 til 23 metra á sekúndu með éljum og þá kólnar heldur aftur. Í nótt mun svo létta til austantil. Gular viðvaranir eru í gildi á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Miðhálendi og Ströndum og Norðurlandi vestra vegna suðvestanáttarinna, dimmra élja og ofankomu. Víða má gera ráð fyrir að akstursskilyrði verði erfið. Viðvaranirnar eru sumar í gildi til miðnættis en nánar má lesa um þær á vef Veðurstofunnar. „Annað kvöld dregur heldur úr vindi, en á sunnudaginn er aftur von á hlýju lofti með sunnanátt og slyddu eða snjókomu. Það er því umhleypingasamt næstu daga,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Gular viðvaranir eru víða í gildi. Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðvestan 8-15 m/s, hvassast við sjóinn. Éljgagangur, en þurrt að kalla á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti nálægt frostmarki. Á sunnudag: Suðlæg átt 5-13 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, en lengst af þurrt norðaustanlands, hvassast syðst. Hiti í kringum frostmark. Á mánudag: Vestlæg átt 5-10 m/s, en 10-15 með suðurströndinni. Él en að mestu bjart austantil. Kólnandi. Á þriðjudag: Norðvestlæg átt með snjókomu eða éljum, en styttir upp sunnan heiða er líður á daginn. Frost 0 til 7 stig, en hiti um frostmark með suðurströndinni. Á miðvikudag: Líklega suðlæg átt og rigning eða snjókomu. Hlýnandi, en áfram kalt norðaustantil. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðlæga átt með éljum, en að mestu bjart sunnantil.
Veður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Sjá meira