Fagna tíu árum og hátt í tvö þúsund viðburðum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. desember 2023 17:01 Guðmundur Ari Arnaldsson og Ólöf Arnalds hjá Mengi ásamt Julie Runge. Mengi fagnar tíu ára afmæli með viðburði á föstudag. Aðsend Í gær voru tíu ár liðin frá því að menningar-og tónleikastaðurinn Mengi hélt sína fyrstu tónleika. Í fyrra hlaut staðurinn heiðursverðlaun Norræna tónskáldaráðsins fyrir ómetanlegt framlag til nýrrar tónlistar. Í tilefni af þessum tímamótum býður Mengi til afmælisveislu næstkomandi föstudag 15. desember frá klukkan 18:00-21:00. „Þar geta gestir notið léttra veitinga og hlýtt á tíu stutt og sérvalin atriði í boði hússins oglistamannanna. Undanfarinn áratug hefur Mengi haldið úti gríðarlega mikilvægri þjónustu við tónlistarfólk og hlustendur með stöðugri, spennandi tónleikadagskrá allan ársins hring í hjarta Reykjavíkur,“ segir í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by Mengi (@mengi_iceland) Þar kemur einnig fram að fjöldi viðburða í Mengi frá upphafi nálgist ört tvö þúsundin og hefur ný tónlist sem spannar allar tónlistarstefnur skipað þar stærstan sess. Má þar nefna tónverk í mótun, frjó samstörf og sjaldheyrð verk. „Í Mengi er lagt upp úr því að efla samtal á milli ólíkra kynslóða tónlistarmanna og fagfólks á sviði tónlistar og tónlistartengdrar starfsemi en þannig hefur staðurinn byggt upp öflugt, alþjóðlegt tengslanet sem skapandi tónlistarfólk hefur getað nýtt sér til framdráttar.“ Eftirfarandi aðilar koma fram á viðburðinum: Katie Buckley, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Brynjar Daðason, John McCowen, Guðmundur Ari Arnalds, Una Sveinbjarnardóttir, Eiríkur Orri Ólafsson, Kristín Anna Valtýsdóttir, Jófríður Ákadóttir, Arnljótur Sigurðsson og Örlygur Steinar Arnalds. Myndlist Menning Tónlist Sýningar á Íslandi Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í tilefni af þessum tímamótum býður Mengi til afmælisveislu næstkomandi föstudag 15. desember frá klukkan 18:00-21:00. „Þar geta gestir notið léttra veitinga og hlýtt á tíu stutt og sérvalin atriði í boði hússins oglistamannanna. Undanfarinn áratug hefur Mengi haldið úti gríðarlega mikilvægri þjónustu við tónlistarfólk og hlustendur með stöðugri, spennandi tónleikadagskrá allan ársins hring í hjarta Reykjavíkur,“ segir í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by Mengi (@mengi_iceland) Þar kemur einnig fram að fjöldi viðburða í Mengi frá upphafi nálgist ört tvö þúsundin og hefur ný tónlist sem spannar allar tónlistarstefnur skipað þar stærstan sess. Má þar nefna tónverk í mótun, frjó samstörf og sjaldheyrð verk. „Í Mengi er lagt upp úr því að efla samtal á milli ólíkra kynslóða tónlistarmanna og fagfólks á sviði tónlistar og tónlistartengdrar starfsemi en þannig hefur staðurinn byggt upp öflugt, alþjóðlegt tengslanet sem skapandi tónlistarfólk hefur getað nýtt sér til framdráttar.“ Eftirfarandi aðilar koma fram á viðburðinum: Katie Buckley, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Brynjar Daðason, John McCowen, Guðmundur Ari Arnalds, Una Sveinbjarnardóttir, Eiríkur Orri Ólafsson, Kristín Anna Valtýsdóttir, Jófríður Ákadóttir, Arnljótur Sigurðsson og Örlygur Steinar Arnalds.
Myndlist Menning Tónlist Sýningar á Íslandi Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira