Bræður réðust á körfuboltaþjálfara sem setti þann yngri á bekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 12:31 Körfuboltaþjálfari í Texas fór mjög illa út úr fundi sínum við leikmann sinn á bílastæði eftir leik. Getty/Michael Dodge Tveir bræður frá Texas voru handteknir fyrir að ráðast á þjálfara á skólabílastæði eftir körfuboltaleik. Jevin Allen lék með skólaliði Willis High School en eldri bróðir hans, Jarrick Allen, mætti með honum til móts við þjálfarann. Jevin er 17 ára en Jarrick er 22 ára. Þjálfarinn hafði sett Jevin á bekkinn fyrir slæma hegðun í leiknum og strákurinn var allt annað en ánægður með það. A high school basketball coach in Texas is recovering from injuries suffered after being attacked by one of his players who he had benched during a game, police say. https://t.co/fqkWAAfNaO— ABC News (@ABC) December 12, 2023 Hann mætti með fjölskyldu sinni út á bílastæði eftir leikinn og ætlaði að fara yfir málin með þjálfaranum. Þeir biðu eftir því að þjálfarinn kæmi út. Jevin byrjaði á því að rífast við þjálfarann en sló hann svo í andlitið. Þá kom eldri bróðirinn og blandaði sér í málið. Þjálfarinn fékk að finna fyrir því og slasaðist á höfði, hálsi, andliti og handleggjum. Vitni og eftirlitsmyndavélar studdu við lýsingu þjálfarans á atburðarásinni og í framhaldinu voru bræðurnir handteknir og ákærðir fyrir líkamsárás. Þjálfarinn er að jafna sig á meiðslunum og Jevin Allen er ekki lengur nemandi við skólann. Skólinn er í Conroe sem er 95 þúsund manna borg norður af Houston. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) Körfubolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Jevin Allen lék með skólaliði Willis High School en eldri bróðir hans, Jarrick Allen, mætti með honum til móts við þjálfarann. Jevin er 17 ára en Jarrick er 22 ára. Þjálfarinn hafði sett Jevin á bekkinn fyrir slæma hegðun í leiknum og strákurinn var allt annað en ánægður með það. A high school basketball coach in Texas is recovering from injuries suffered after being attacked by one of his players who he had benched during a game, police say. https://t.co/fqkWAAfNaO— ABC News (@ABC) December 12, 2023 Hann mætti með fjölskyldu sinni út á bílastæði eftir leikinn og ætlaði að fara yfir málin með þjálfaranum. Þeir biðu eftir því að þjálfarinn kæmi út. Jevin byrjaði á því að rífast við þjálfarann en sló hann svo í andlitið. Þá kom eldri bróðirinn og blandaði sér í málið. Þjálfarinn fékk að finna fyrir því og slasaðist á höfði, hálsi, andliti og handleggjum. Vitni og eftirlitsmyndavélar studdu við lýsingu þjálfarans á atburðarásinni og í framhaldinu voru bræðurnir handteknir og ákærðir fyrir líkamsárás. Þjálfarinn er að jafna sig á meiðslunum og Jevin Allen er ekki lengur nemandi við skólann. Skólinn er í Conroe sem er 95 þúsund manna borg norður af Houston. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
Körfubolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira