Einn ástsælasti tónlistarmaður Norðmanna látinn Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2023 07:01 Ole Paus á tónleikum á Manefestivalen í Fredrikstad í júlí síðastliðinn. Getty Einn ástsælandi vísnasöngvari Norðmanna, Ole Paus, er látinn, 76 ára að aldri. Norskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Paus hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsinu í Drammen í nótt. Ole Paus fékk heilablóðfall í haust og segir sonur hans að Paus hafi aldrei jafnað sig. Paus er talinn hafa haft mikil áhrif á norskt tónlistarlíf en hann á samdi flutti lög á borð við Innerst i sjelen og Mitt lille land sem fyrir löngu eru orðin sígild í Noregi. Lagið Mitt lille land samdi Paus upprunalega árið 1994 í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu Norðmanna um hvort Noregur ætti að gerast aðili að Evrópusambandinu, en Paus barðist á sínum tíma fyrir ESB-aðild landsins. Lagið varð svo aftur vinsælt í tengslum við sorgarferli Norðmanna í kjölfar fjöldamorðsins og hryðjuverkanna í Osló og Útey árið 2011, þá í flutningi Maria Mena, Maria Solheim og Susanne Sundfør og svo Paus sjálfs. Paus hóf tónlistarferil sinn í kringum árið 1970 og hefur um áratuga skeið verið einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, en hann átti meðal annars farsælt samstarf með tónlistarmanninum Jonas Fjeld. Hann vann á ferli sínum til fjölda verðlauna og er í hópi handhafa Spellemannprisen sem talin eru virtustu tónlistarverðlaun Norðmanna. Auk þess að vera tónlistarmaður starfaði hann sem þáttastjórnandi, rithöfundur og leikari. Noregur Andlát Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sjá meira
Norskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Paus hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsinu í Drammen í nótt. Ole Paus fékk heilablóðfall í haust og segir sonur hans að Paus hafi aldrei jafnað sig. Paus er talinn hafa haft mikil áhrif á norskt tónlistarlíf en hann á samdi flutti lög á borð við Innerst i sjelen og Mitt lille land sem fyrir löngu eru orðin sígild í Noregi. Lagið Mitt lille land samdi Paus upprunalega árið 1994 í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu Norðmanna um hvort Noregur ætti að gerast aðili að Evrópusambandinu, en Paus barðist á sínum tíma fyrir ESB-aðild landsins. Lagið varð svo aftur vinsælt í tengslum við sorgarferli Norðmanna í kjölfar fjöldamorðsins og hryðjuverkanna í Osló og Útey árið 2011, þá í flutningi Maria Mena, Maria Solheim og Susanne Sundfør og svo Paus sjálfs. Paus hóf tónlistarferil sinn í kringum árið 1970 og hefur um áratuga skeið verið einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, en hann átti meðal annars farsælt samstarf með tónlistarmanninum Jonas Fjeld. Hann vann á ferli sínum til fjölda verðlauna og er í hópi handhafa Spellemannprisen sem talin eru virtustu tónlistarverðlaun Norðmanna. Auk þess að vera tónlistarmaður starfaði hann sem þáttastjórnandi, rithöfundur og leikari.
Noregur Andlát Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sjá meira