Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2023 06:26 LeBron James í leik gegn Boston Celtics. Barry Chin/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Heitasta umræðuefnið að þessu sinni var hvort Los Angeles Lakers væri nú sigursælasta lið í sögu NBA-deildarinnar eftir að sigra fyrstu bikarkeppni deildarinnar frá upphafi. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingarnir taka afstöðu til og rökstyðja svo svar sitt. Það gerðu menn svo sannarlega þegar kom að Lakers vs. Celtics umræðunni. LeBron James og félagar í Lakers urðu um helgina bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Indiana Pacers. Um var að ræða fyrstu bikarkeppni í sögu deildarinnar og fer það eftir hver er spurður hvort þessi titill telji eður ei. Þetta var 18. titill Lakers, 17 NBA-titlar og einn bikartitill, sem þýðir að félagið hefur lyft einum titli meira en Boston Celtics. Ekkert lið deildarinnar hefur unnið fleiri titla en þessi tvö félög. Er Lakers þar með sigursælasta félag í sögu NBA? „Jájá, 100 prósent. Það er bara þannig. 17 + 1, Boston er bara með 17,“ sagði Tómas Steindórsson án þess að blikka. Hörður Unnsteinsson var ekki sömu skoðunar: „Þetta er bara prinsipp mál fyrir mér, ég tel ekki þessa titla með,“ sagði hann um titlana tvo sem Lakers vann þegar liðið var enn staðsett í Minneapolis. Að hans mati er Celtic því enn sigursælasta lið NBA-deildarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Tyrese Haliburton er betri en Shai Gilgeous-Alexander, Victor Wembanyama hefur fengið gott NBA uppeldi hingað til og Trae Young þarf að umbylta sínum leikstíl til að verða partur af góðu liði. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. 11. desember 2023 17:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingarnir taka afstöðu til og rökstyðja svo svar sitt. Það gerðu menn svo sannarlega þegar kom að Lakers vs. Celtics umræðunni. LeBron James og félagar í Lakers urðu um helgina bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Indiana Pacers. Um var að ræða fyrstu bikarkeppni í sögu deildarinnar og fer það eftir hver er spurður hvort þessi titill telji eður ei. Þetta var 18. titill Lakers, 17 NBA-titlar og einn bikartitill, sem þýðir að félagið hefur lyft einum titli meira en Boston Celtics. Ekkert lið deildarinnar hefur unnið fleiri titla en þessi tvö félög. Er Lakers þar með sigursælasta félag í sögu NBA? „Jájá, 100 prósent. Það er bara þannig. 17 + 1, Boston er bara með 17,“ sagði Tómas Steindórsson án þess að blikka. Hörður Unnsteinsson var ekki sömu skoðunar: „Þetta er bara prinsipp mál fyrir mér, ég tel ekki þessa titla með,“ sagði hann um titlana tvo sem Lakers vann þegar liðið var enn staðsett í Minneapolis. Að hans mati er Celtic því enn sigursælasta lið NBA-deildarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Tyrese Haliburton er betri en Shai Gilgeous-Alexander, Victor Wembanyama hefur fengið gott NBA uppeldi hingað til og Trae Young þarf að umbylta sínum leikstíl til að verða partur af góðu liði. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. 11. desember 2023 17:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Sjá meira
Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. 11. desember 2023 17:30