Pochettino vill að eigendur Chelsea opni veskið í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2023 20:01 Átt erfitt uppdráttar hjá Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir eða fúlgum fjár í alls 14 leikmenn síðasta sumar þá virðist leikmannahópur liðsins einkar illa samansettur og vill Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, að eigendur félagsins opni veskið í janúar. Chelsea situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum til þessa. Pochettino er fjórði þjálfari liðsins á stuttum tíma en frá byrjun síðasta tímabils hafa Thomas Tuchel, Graham Potter og Frank Lampard tímabundið allir stýrt liðinu. Síðan þá hefur leikmannahópur félagsins tekið gríðarlegum breytingum og þær munu halda áfram ef Pochettino fær einhverju ráðið. Samkvæmt The Guardian vill hann styrkja hópinn, þá helst framarlega á vellinum. Nicolas Jackson var keyptur frá Villareal síðasta sumar en hefur ekki enn fundið taktinn á Englandi. Þá er Romelu Lukaku í eigu Chelsea en á láni hjá Roma út leiktíðina. Guardian telur að Victor Osimhen hjá Napoli og Ivan Toney hjá Brentford séu efstir á óskalistanum. Sá síðarnefndi hefur ekki enn spilað á leiktíðinni eftir að enska knattspyrnusambandið dæmdi hann í leikbann fyrir að veðja á leiki. Hann má hefja leik að nýju í janúar. Þá er Viktor Gyökeres, framherji Sporting í Portúgal, einnig á óskalistanum. Sá spilaði með Coventry City frá 2021 til síðasta sumars. Chelsea hefur eytt gríðarlegum upphæðum undanfarið og þarf líklegast að selja leikmenn í janúar ætli félagið sér að versla leikmenn. Talið er að Armando Broja, Ian Matsen og Trevoh Chalobah geti allir verið á útleið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Chelsea situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum til þessa. Pochettino er fjórði þjálfari liðsins á stuttum tíma en frá byrjun síðasta tímabils hafa Thomas Tuchel, Graham Potter og Frank Lampard tímabundið allir stýrt liðinu. Síðan þá hefur leikmannahópur félagsins tekið gríðarlegum breytingum og þær munu halda áfram ef Pochettino fær einhverju ráðið. Samkvæmt The Guardian vill hann styrkja hópinn, þá helst framarlega á vellinum. Nicolas Jackson var keyptur frá Villareal síðasta sumar en hefur ekki enn fundið taktinn á Englandi. Þá er Romelu Lukaku í eigu Chelsea en á láni hjá Roma út leiktíðina. Guardian telur að Victor Osimhen hjá Napoli og Ivan Toney hjá Brentford séu efstir á óskalistanum. Sá síðarnefndi hefur ekki enn spilað á leiktíðinni eftir að enska knattspyrnusambandið dæmdi hann í leikbann fyrir að veðja á leiki. Hann má hefja leik að nýju í janúar. Þá er Viktor Gyökeres, framherji Sporting í Portúgal, einnig á óskalistanum. Sá spilaði með Coventry City frá 2021 til síðasta sumars. Chelsea hefur eytt gríðarlegum upphæðum undanfarið og þarf líklegast að selja leikmenn í janúar ætli félagið sér að versla leikmenn. Talið er að Armando Broja, Ian Matsen og Trevoh Chalobah geti allir verið á útleið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti