Þénar tæpa hundrað milljarða á stærsta hafnaboltasamningi í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2023 10:15 Shohei Ohtani þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálum sínum næstu árin. Michael Zagaris/Oakland Athletics/Getty Images Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani gekk í raðir Los Angeles Dodgers í MLB-deildinni í hafnabolta. Hann skrifaði undir stærsta samning í sögu íþróttarinnar. Shohei Ohtani, sem oftast er kallaður Shotime, skrifaði undir tíu ára samning sem mun skila honum 700 milljónum dollara í tekjur, en það samsvarar rúmlega 98 milljörðum íslenskra króna. Þessi 29 ára gamli Japani er þar með orðinn einn af launahæstu íþróttamönnum heims. Shohei Ohtani now tops the list for biggest contracts in MLB history! 💰 pic.twitter.com/1aq3nSx9Ht— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) December 9, 2023 Ohtani er af mörgum talinn einn besti hafnaboltamaður sögunnar og því voru mörg lið sem börðust um undirskrift hans eftir að hann ákvað að yfirgefa Los Angeles Angels í kjölfar þess að samningur hans rann út. Eftir sex ára veru hjá Los Angeles Angels ákvað Ohtani að lokum að skrifa undir risasamning við nágranna þeirra í Los Angeles Dodgers. Eins og áður segir gerir samningur Ohtani við nýja liðið hann að einn af tekjuhæstu íþróttamönnum heims og þénar hann nú til að mynda meira en stórstjörnur á borð við Lionel Messi og LeBron James. Hafnabolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Shohei Ohtani, sem oftast er kallaður Shotime, skrifaði undir tíu ára samning sem mun skila honum 700 milljónum dollara í tekjur, en það samsvarar rúmlega 98 milljörðum íslenskra króna. Þessi 29 ára gamli Japani er þar með orðinn einn af launahæstu íþróttamönnum heims. Shohei Ohtani now tops the list for biggest contracts in MLB history! 💰 pic.twitter.com/1aq3nSx9Ht— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) December 9, 2023 Ohtani er af mörgum talinn einn besti hafnaboltamaður sögunnar og því voru mörg lið sem börðust um undirskrift hans eftir að hann ákvað að yfirgefa Los Angeles Angels í kjölfar þess að samningur hans rann út. Eftir sex ára veru hjá Los Angeles Angels ákvað Ohtani að lokum að skrifa undir risasamning við nágranna þeirra í Los Angeles Dodgers. Eins og áður segir gerir samningur Ohtani við nýja liðið hann að einn af tekjuhæstu íþróttamönnum heims og þénar hann nú til að mynda meira en stórstjörnur á borð við Lionel Messi og LeBron James.
Hafnabolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira