Ferskjulitaður hýjungur litur ársins Lovísa Arnardóttir skrifar 9. desember 2023 14:16 Litur ársins er ferskjulitaður. Mynd/Pantone Pantone hefur nú tilkynnt um lit ársins 2024. Liturinn kallast á ensku Peach Fuzz þýðir hýjungur. Peach er ferskja og liturinn í þeim tón. Í frétt á vef Time um litinn segir að hann eigi að minna fólk á að hægja á sér og að hugsa vel um sjálfa sig og hvort annað. Rómantískt nafn litarins er svo sagt í takt við margþætt blæbrigði hans. Framkvæmdastjóri Pantone litastofnunarinnar, Leatrice Eiseman, segir í viðtali við Time að liturinn sé viðeigandi og endurspegli grunnþarfir mannsins og þrár hans á krefjandi tímum. Hún segir að við upphaf nýs árs sé gott að líta til þess að hugtakið um lífsstíl sé að taka breytingum. Pantone Color of the Year 2024: PANTONE 13-1023 Peach Fuzz.A velvety gentle peach whose all-embracing spirit enriches mind, body, and heart.Learn more about PANTONE 13-1023 Peach Fuzz:https://t.co/323jbOLiTA#pantone #pantonecoloroftheyear #pantone2024 #peachfuzz pic.twitter.com/9cjGBY9bsY— PANTONE (@pantone) December 7, 2023 „Við höfum lifað á umrótatímum að miklu leyti og afleiðing þess er að við höfum meiri þörf fyrir næringu, hluttekningu og samúð á sama tíma og við ímyndum okkur friðsælli framtíð.“ Þá segir hún litinn eiga að liturinn eigi að minna fólk á mannlegar upplifun með áherslu á andlega og líkamlega heilsu. Frá hlýju litum sólarupprásarinnar til kósí stunda með teppi. Liturinn eigi að tákna innri ró og þörf á tengslum og samfélagi. „Við höfum verið minnt á það að mikilvægur hluti þess að lifa góðu og innihaldsríku lífi er að vera við góðu heilsu og að hafa þrek og styrk til að njóta þess,“ sagði Eiseman. Í ár eru 25 ár frá því að litur ársins var fyrst valinn hjá Pantone. Litur ársins í ár var Magenta eða blárauður litur. Tíska og hönnun Fréttir ársins 2023 Tengdar fréttir Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35 Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00 Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04 Allt er vænt sem vel er grænt Litur ársins 2017 læðist inn á tískupallinn. 7. janúar 2017 11:30 Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Í frétt á vef Time um litinn segir að hann eigi að minna fólk á að hægja á sér og að hugsa vel um sjálfa sig og hvort annað. Rómantískt nafn litarins er svo sagt í takt við margþætt blæbrigði hans. Framkvæmdastjóri Pantone litastofnunarinnar, Leatrice Eiseman, segir í viðtali við Time að liturinn sé viðeigandi og endurspegli grunnþarfir mannsins og þrár hans á krefjandi tímum. Hún segir að við upphaf nýs árs sé gott að líta til þess að hugtakið um lífsstíl sé að taka breytingum. Pantone Color of the Year 2024: PANTONE 13-1023 Peach Fuzz.A velvety gentle peach whose all-embracing spirit enriches mind, body, and heart.Learn more about PANTONE 13-1023 Peach Fuzz:https://t.co/323jbOLiTA#pantone #pantonecoloroftheyear #pantone2024 #peachfuzz pic.twitter.com/9cjGBY9bsY— PANTONE (@pantone) December 7, 2023 „Við höfum lifað á umrótatímum að miklu leyti og afleiðing þess er að við höfum meiri þörf fyrir næringu, hluttekningu og samúð á sama tíma og við ímyndum okkur friðsælli framtíð.“ Þá segir hún litinn eiga að liturinn eigi að minna fólk á mannlegar upplifun með áherslu á andlega og líkamlega heilsu. Frá hlýju litum sólarupprásarinnar til kósí stunda með teppi. Liturinn eigi að tákna innri ró og þörf á tengslum og samfélagi. „Við höfum verið minnt á það að mikilvægur hluti þess að lifa góðu og innihaldsríku lífi er að vera við góðu heilsu og að hafa þrek og styrk til að njóta þess,“ sagði Eiseman. Í ár eru 25 ár frá því að litur ársins var fyrst valinn hjá Pantone. Litur ársins í ár var Magenta eða blárauður litur.
Tíska og hönnun Fréttir ársins 2023 Tengdar fréttir Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35 Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00 Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04 Allt er vænt sem vel er grænt Litur ársins 2017 læðist inn á tískupallinn. 7. janúar 2017 11:30 Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35
Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00
Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04