Sjötti sigur toppliðsins í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 09:30 Rudy Gobert tók 20 fráköst fyrir Minnesota Timberwolves í nótt. Justin Ford/Getty Images Minnesota Timberwolves unnu sinn sjötta sigur í röð er liðið vann öruggan 24 stiga sigur gegn Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 103-127. Gestirnir frá Minnesota þurftu að hafa fyrir hlutunum í upphafi leiks, en alls skiptust liðin sex sinnum á að hafa forystuna og sex sinnum var jafnt. Úlfarnir höfðu þó tveggja stiga forystu þegar fyrsta leikhluta lauk og munurinn var orðinn sex stig þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 54-60. Gestirnir tóku þó öll völd í þriðja leikhluta og skoruðu 38 stig gegn 24 stigum heimamanna. Eftir það var sigurinn nokkuð auðveldur fyrir toppliðið sem vann að lokum 24 stiga sigur, 103-127. Karl-Anthony Towns var stigahæstur í liði gestanna með 24 stig, en Rudy Gobert átti einnig stórleik og skilaði 16 stigum og 20 fráköstum. Jaren Jackson Jr. var atkvæðamestur í liði heimamanna með 21 stig. Rudy Gobert dominates inside as the 1st-place @Timberwolves win their 6th in a row!Karl-Anthony Towns: 24 PTS, 7 REB, 5 ASTTroy Brown Jr.: 20 PTS (8/10 FGM), 4 3PM, 4 ASTMike Conley: 19 PTS, 7 AST pic.twitter.com/sHCucUryom— NBA (@NBA) December 9, 2023 Úrslit næturinnar Atlanta Hawks 114-125 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 91-123 Orlando Magic Toronto Raptors 116-119 Charlotte Hornets New York Knicks 123-133 Boston Celtics Washington Wizards 97-124 Brooklyn Nets Golden State Warriors 136-138 Oklahoma City Thunder Minnesota Timberwolves 127-103 Memphis Grizzlies Cleveland Cavaliers 111-99 Miami Heat Sacramento Kings 114-106 Phoenix Suns Houston Rockets 114-106 Denver Nuggets Dallas Mavericks 125-112 Portland Trailblazers Los Angeles Clippers 117-103 Utah Jazz NBA Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Gestirnir frá Minnesota þurftu að hafa fyrir hlutunum í upphafi leiks, en alls skiptust liðin sex sinnum á að hafa forystuna og sex sinnum var jafnt. Úlfarnir höfðu þó tveggja stiga forystu þegar fyrsta leikhluta lauk og munurinn var orðinn sex stig þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 54-60. Gestirnir tóku þó öll völd í þriðja leikhluta og skoruðu 38 stig gegn 24 stigum heimamanna. Eftir það var sigurinn nokkuð auðveldur fyrir toppliðið sem vann að lokum 24 stiga sigur, 103-127. Karl-Anthony Towns var stigahæstur í liði gestanna með 24 stig, en Rudy Gobert átti einnig stórleik og skilaði 16 stigum og 20 fráköstum. Jaren Jackson Jr. var atkvæðamestur í liði heimamanna með 21 stig. Rudy Gobert dominates inside as the 1st-place @Timberwolves win their 6th in a row!Karl-Anthony Towns: 24 PTS, 7 REB, 5 ASTTroy Brown Jr.: 20 PTS (8/10 FGM), 4 3PM, 4 ASTMike Conley: 19 PTS, 7 AST pic.twitter.com/sHCucUryom— NBA (@NBA) December 9, 2023 Úrslit næturinnar Atlanta Hawks 114-125 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 91-123 Orlando Magic Toronto Raptors 116-119 Charlotte Hornets New York Knicks 123-133 Boston Celtics Washington Wizards 97-124 Brooklyn Nets Golden State Warriors 136-138 Oklahoma City Thunder Minnesota Timberwolves 127-103 Memphis Grizzlies Cleveland Cavaliers 111-99 Miami Heat Sacramento Kings 114-106 Phoenix Suns Houston Rockets 114-106 Denver Nuggets Dallas Mavericks 125-112 Portland Trailblazers Los Angeles Clippers 117-103 Utah Jazz
Atlanta Hawks 114-125 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 91-123 Orlando Magic Toronto Raptors 116-119 Charlotte Hornets New York Knicks 123-133 Boston Celtics Washington Wizards 97-124 Brooklyn Nets Golden State Warriors 136-138 Oklahoma City Thunder Minnesota Timberwolves 127-103 Memphis Grizzlies Cleveland Cavaliers 111-99 Miami Heat Sacramento Kings 114-106 Phoenix Suns Houston Rockets 114-106 Denver Nuggets Dallas Mavericks 125-112 Portland Trailblazers Los Angeles Clippers 117-103 Utah Jazz
NBA Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum