Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 15:24 Margir hafa mótmælt því að rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk fái að keppa Ólympíuleikunum í París. Getty/Artur Widak Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. Áður hafði verið lýst yfir að hvorki rússneskt né hvít-rússneskt íþróttafólk fengi að vera með á Ólympíuleikunum vegna stríðsins í Úkraínu en nú hefur Alþjóða Ólympíunefndin breytt um skoðun. Á leikunum í París má íþróttafólk frá þessum tveimur löndum keppa en aðeins undir hlutlausum fána. Breaking: Athletes from Russia and Belarus will be allowed to compete at @Paris2024 as neutrals.But the IOC confirms that "athletes who actively supported the war in Ukraine" cannot compete and no Russian or Belarusian officials will be invited or permitted to attend. pic.twitter.com/wzioAnNr6C— DW Sports (@dw_sports) December 8, 2023 Ellefu íþróttamenn, átta frá Rússlandi og þrír frá Hvíta-Rússlandi, hafa náð lágmörkum fyrir Ólympíuleikana 2024. Þessir íþróttamenn mega hins vegar ekki keppa undir fána sinnar þjóðar, ekki styðja stríðið og ekki vera meðlimur í hernum eða öryggissveitum þjóðanna. Þjóðsöngvarnir verða heldur ekki spilaðir vinni þau gullverðlaun. Það er líka aðeins einstaklingsíþróttafólk sem má keppa en engin rússnesk eða hvít-rússnesk lið fá að vera með. Norðurlandaþjóðirnar og Úkraína mótmæltu ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar en voru í minnihluta. Það er þó ekki búist við því að Norðurlandaþjóðirnar skrópi á leikana. Ólympíuleikarnir fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira
Áður hafði verið lýst yfir að hvorki rússneskt né hvít-rússneskt íþróttafólk fengi að vera með á Ólympíuleikunum vegna stríðsins í Úkraínu en nú hefur Alþjóða Ólympíunefndin breytt um skoðun. Á leikunum í París má íþróttafólk frá þessum tveimur löndum keppa en aðeins undir hlutlausum fána. Breaking: Athletes from Russia and Belarus will be allowed to compete at @Paris2024 as neutrals.But the IOC confirms that "athletes who actively supported the war in Ukraine" cannot compete and no Russian or Belarusian officials will be invited or permitted to attend. pic.twitter.com/wzioAnNr6C— DW Sports (@dw_sports) December 8, 2023 Ellefu íþróttamenn, átta frá Rússlandi og þrír frá Hvíta-Rússlandi, hafa náð lágmörkum fyrir Ólympíuleikana 2024. Þessir íþróttamenn mega hins vegar ekki keppa undir fána sinnar þjóðar, ekki styðja stríðið og ekki vera meðlimur í hernum eða öryggissveitum þjóðanna. Þjóðsöngvarnir verða heldur ekki spilaðir vinni þau gullverðlaun. Það er líka aðeins einstaklingsíþróttafólk sem má keppa en engin rússnesk eða hvít-rússnesk lið fá að vera með. Norðurlandaþjóðirnar og Úkraína mótmæltu ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar en voru í minnihluta. Það er þó ekki búist við því að Norðurlandaþjóðirnar skrópi á leikana. Ólympíuleikarnir fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira