Leið Íslendinga á heimsleikana í CrossFit 2024 liggur í gegnum Frakkland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 08:31 Björgvin Karl Guðmundsson hefur varið fastagestur á heimsleikunum síðustu ár og verður örugglega með í baráttunni um heimsleikasæti. @bk_gudmundsson Nýtt ár nálgast og um leið nýtt tímabil hjá CrossFit fólki heimsins. Draumurinn um að komast á heimsleikana lifur góðu lífi hjá mörgum og nú vitum við meira um það hvernig leiðin liggur þangað. CrossFit samtökin tilkynntu á dögunum keppnisstaðina í undanúrslitum og um leið örugg heimsleikasæti á hverjum stað. Íslenska CrossFit fólkið keppir í Evrópu fyrir utan Katrínu Tönju Davíðsdóttir sem keppir í vesturhluta Norður-Ameríku en hún er búsett í Idaho. Það er eitt undanúrslitamót í Evrópu og það verður haldið í Décines-Charpieu sem úthverfi Lyon borgar í Frakklandi. Það er því ljóst að leið íslenska CrossFit fólksins á heimsleikana 2024 liggur í gegnum Frakkland. Það er öruggt að fimm heimsleikasæti verða í boði fyrir hvort kyn í evrópsku undanúrslitunum en þeim gæti fjölgað með góðum árangri evrópska fólksins í undankeppninni. Vonandi verða sætin fleiri en það verður mjög krefjandi fyrir íslensku CrossFit stjörnurnar að ná einu af þessum fimm sætum í boði. Opni hlutinn og fjórðungsúrslitin fara fram í gegnum netið en í undanúrslitunum keppir fólk á staðnum eins og í fyrra. Katrín Tanja keppir í sínum undanúrslitum í Carson í Kaliforníu en hún þarf auðvitað að tryggja sér sætið fyrst. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira
CrossFit samtökin tilkynntu á dögunum keppnisstaðina í undanúrslitum og um leið örugg heimsleikasæti á hverjum stað. Íslenska CrossFit fólkið keppir í Evrópu fyrir utan Katrínu Tönju Davíðsdóttir sem keppir í vesturhluta Norður-Ameríku en hún er búsett í Idaho. Það er eitt undanúrslitamót í Evrópu og það verður haldið í Décines-Charpieu sem úthverfi Lyon borgar í Frakklandi. Það er því ljóst að leið íslenska CrossFit fólksins á heimsleikana 2024 liggur í gegnum Frakkland. Það er öruggt að fimm heimsleikasæti verða í boði fyrir hvort kyn í evrópsku undanúrslitunum en þeim gæti fjölgað með góðum árangri evrópska fólksins í undankeppninni. Vonandi verða sætin fleiri en það verður mjög krefjandi fyrir íslensku CrossFit stjörnurnar að ná einu af þessum fimm sætum í boði. Opni hlutinn og fjórðungsúrslitin fara fram í gegnum netið en í undanúrslitunum keppir fólk á staðnum eins og í fyrra. Katrín Tanja keppir í sínum undanúrslitum í Carson í Kaliforníu en hún þarf auðvitað að tryggja sér sætið fyrst. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira