„Svo er hann ekkert eðlilega svalur þegar hann kemur til baka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. desember 2023 07:00 Maté Dalmay var með augu í hnakkanum í vikunni. Vísir/Stöð 2 Sport Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra voru á léttu nótunum síðastliðinn þriðjudag þegar þeir fóru yfir allt það helsta úr heimi Subway-deildar karla. Meðal þess sem var á dagskrá í þætti þriðjudagsins var „Góð vika/Slæm vika“ þar sem þeir félagar fara yfir allt það góða og allt það slæma sem gerðist á körfuboltavellinum í vikunni. Það fyrsta sem rætt var um að hafi átt slæma viku var nárinn á Huga Halldórssyni, leikmanni Hauka. Hugi var þá skilinn eftir í leik gegn Hetti, en til allrar hamingju fyrir Huga klikkuðu gestirnir á skoti sínu og Haukar skoruðu þriggja stiga körfu á hinum enda vallarins. Þá fannst strákaunum góð viðbrögð eiga góða viku og sýndu þá klippu af Maté Dalmay, þjálfara Hauka, þar sem hann beygði sig undan bolta í miðju viðtali. Hljómar kannski ekki eins og mikið, en boltinn kom aftan að þjálfaranum sem virtist hafa augu í hnakkanum. „Svo er hann ekkert eðlilega svalur þegar hann kemur til baka,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins þegar þeir félagar horfðu á Maté begja sig undan boltanum. Klippa: Körfuboltakvöld Extra: Nárinn á Huga og barnalán í Kef Þá þótti strákunum dómgæslan eiga slæma viku, þó aðallega að mati Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Breiðabliks, og barnalán í Keflavík eiga slæma viku, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Meðal þess sem var á dagskrá í þætti þriðjudagsins var „Góð vika/Slæm vika“ þar sem þeir félagar fara yfir allt það góða og allt það slæma sem gerðist á körfuboltavellinum í vikunni. Það fyrsta sem rætt var um að hafi átt slæma viku var nárinn á Huga Halldórssyni, leikmanni Hauka. Hugi var þá skilinn eftir í leik gegn Hetti, en til allrar hamingju fyrir Huga klikkuðu gestirnir á skoti sínu og Haukar skoruðu þriggja stiga körfu á hinum enda vallarins. Þá fannst strákaunum góð viðbrögð eiga góða viku og sýndu þá klippu af Maté Dalmay, þjálfara Hauka, þar sem hann beygði sig undan bolta í miðju viðtali. Hljómar kannski ekki eins og mikið, en boltinn kom aftan að þjálfaranum sem virtist hafa augu í hnakkanum. „Svo er hann ekkert eðlilega svalur þegar hann kemur til baka,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins þegar þeir félagar horfðu á Maté begja sig undan boltanum. Klippa: Körfuboltakvöld Extra: Nárinn á Huga og barnalán í Kef Þá þótti strákunum dómgæslan eiga slæma viku, þó aðallega að mati Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Breiðabliks, og barnalán í Keflavík eiga slæma viku, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti