Vildu gera alvöru partýlag fyrir jólin Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2023 17:01 Emmsjé Gauti var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Instagram @emmsjegauti Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Gauti stendur fyrir árlegu jólatónleikunum sínum Julevenner 22. og 23. desember næstkomandi í Háskólabíó. Steindi kemur fram á tónleikunum nú í annað skipti og í tilefni af því segir Gauti að þeir hafi ákveðið að skella sér í stúdíó saman til að gera jólalag. Hér má heyra lagið: Klippa: Emmsjé Gauti, Steindi Jr. & Þormóður - PARTÝJÓL „Upprunalega ætluðum við að gera eitthvað rólegt jólalag en Steindi benti mér þá á þá staðreynd að það vantaði algjörlega eitthvað partý jólalag.“ Hér má sjá myndband af Gauta og Steinda flytja lagið hér og þar: View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Svokallað dropp spilar veigamikið hlutverk í laginu sem snýst um að lagið hafi ákveðna uppbyggingu sem svo nær hámarki í droppinu. „Steindi sagði að það hefði aldrei áður verið gert jóladropp í jólalagi. Í kjölfarið hittum við Þormóð pródúser og skelltum í þetta lag sem heitir Partýjól.“ Jólaskapið hefur greinilega náð inn í íslensku tónlistarsenuna þar sem margir eru að senda frá sér jólalög í ár. Má þar nefna tónlistarmanninn Patrik sem er með lagið Prettyboi um jólin og situr það í 14. sæti listans. Strákarnir í hljómsveitinni Iceguys gáfu út jólaplötu í nóvember en lagið þeirra Þessi týpísku jól hefur sömuleiðis ratað inn á Íslenska listann á FM og situr í 17. sæti. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist FM957 Jól Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Gauti stendur fyrir árlegu jólatónleikunum sínum Julevenner 22. og 23. desember næstkomandi í Háskólabíó. Steindi kemur fram á tónleikunum nú í annað skipti og í tilefni af því segir Gauti að þeir hafi ákveðið að skella sér í stúdíó saman til að gera jólalag. Hér má heyra lagið: Klippa: Emmsjé Gauti, Steindi Jr. & Þormóður - PARTÝJÓL „Upprunalega ætluðum við að gera eitthvað rólegt jólalag en Steindi benti mér þá á þá staðreynd að það vantaði algjörlega eitthvað partý jólalag.“ Hér má sjá myndband af Gauta og Steinda flytja lagið hér og þar: View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Svokallað dropp spilar veigamikið hlutverk í laginu sem snýst um að lagið hafi ákveðna uppbyggingu sem svo nær hámarki í droppinu. „Steindi sagði að það hefði aldrei áður verið gert jóladropp í jólalagi. Í kjölfarið hittum við Þormóð pródúser og skelltum í þetta lag sem heitir Partýjól.“ Jólaskapið hefur greinilega náð inn í íslensku tónlistarsenuna þar sem margir eru að senda frá sér jólalög í ár. Má þar nefna tónlistarmanninn Patrik sem er með lagið Prettyboi um jólin og situr það í 14. sæti listans. Strákarnir í hljómsveitinni Iceguys gáfu út jólaplötu í nóvember en lagið þeirra Þessi týpísku jól hefur sömuleiðis ratað inn á Íslenska listann á FM og situr í 17. sæti. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist FM957 Jól Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira