Lára Jóhanna selur fallega hæð í Vesturbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2023 22:11 Lára Jóhanna hefur innréttað heimilið á einstaklega sjarmerandi máta. Lára Jóhanna Jónsdóttir leikkona hefur sett fallega fjögurra herbergja hæð við Tómasarhaga 19 í Vesturbænum á sölu. Ásett verð er 118,9 milljónir. Um er að ræða bjarta og mikið endurnýjaða 158 fermetra eign með sérinngangi í húsi sem var reist árið 1957. Samkvæmt fasteignavef Vísis skiptist eignin í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og 30 fermetra bílskúr sem er innréttaður sem íbúð. Húsið er staðsett á vinsælum stað í Veturbæ Reykjavíkur.Pálsson Grænir tónar og antík Björt rými, grænir litatónar og fallegar antíkmublur í bland við nýjar gefa heimili leikkonunnar sjarmerandi yfirbragð. Í stofunni má sjá veglegt píanó og fagur bláan hægindastól sem fangar augað um leið. Í eldhúsi er hvít L-laga innrétting með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Opið er á milli eldhúss, stofu og borðstofu, þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir til suðurs. Stofurnar eru afar bjartar með stórum gluggum og parketi á gólfi. Brúnn viður og dökkgrænn gefur rýminu hlýlegt yfirbragð.Pálsson Sjarmerandi antíkmublur í stofunni.Pálsson Borðstofan er björt og rúmgóð.Pálsson Opið er milli stofu, borðstofu og eldhúss.Pálsson Eldhúsið er rúmgott með fallegri hvítri innréttingu.Pálsson Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni með parktet á gólfum.Pálsson Barnaherbergið er fallega innréttað.Pálsson Bílskúrinn er innréttaður sem stúdíóíbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í rúmgott alrými með eldhúsinnréttingu, parketi á gólfi, baðherbergi og gluggum á þrjá vegu. Pálsson Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. 10. mars 2020 11:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Sjá meira
Um er að ræða bjarta og mikið endurnýjaða 158 fermetra eign með sérinngangi í húsi sem var reist árið 1957. Samkvæmt fasteignavef Vísis skiptist eignin í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og 30 fermetra bílskúr sem er innréttaður sem íbúð. Húsið er staðsett á vinsælum stað í Veturbæ Reykjavíkur.Pálsson Grænir tónar og antík Björt rými, grænir litatónar og fallegar antíkmublur í bland við nýjar gefa heimili leikkonunnar sjarmerandi yfirbragð. Í stofunni má sjá veglegt píanó og fagur bláan hægindastól sem fangar augað um leið. Í eldhúsi er hvít L-laga innrétting með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Opið er á milli eldhúss, stofu og borðstofu, þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir til suðurs. Stofurnar eru afar bjartar með stórum gluggum og parketi á gólfi. Brúnn viður og dökkgrænn gefur rýminu hlýlegt yfirbragð.Pálsson Sjarmerandi antíkmublur í stofunni.Pálsson Borðstofan er björt og rúmgóð.Pálsson Opið er milli stofu, borðstofu og eldhúss.Pálsson Eldhúsið er rúmgott með fallegri hvítri innréttingu.Pálsson Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni með parktet á gólfum.Pálsson Barnaherbergið er fallega innréttað.Pálsson Bílskúrinn er innréttaður sem stúdíóíbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í rúmgott alrými með eldhúsinnréttingu, parketi á gólfi, baðherbergi og gluggum á þrjá vegu. Pálsson
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. 10. mars 2020 11:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Sjá meira
Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. 10. mars 2020 11:30