Enn einn Skarsgårdinn á skjánum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2023 14:57 Gustaf, Bill og Alexander Skarsgård hressir á góðri stundu. Albert L. Ortega/Getty Images Ossian Skarsgård, fjórtán ára sonur sænska stórleikarans Stellan Skarsgård fer með hlutverk í jóladagatali sænska ríkisútvarpsins í ár. Hann segir leiklistina heilla. Í umfjöllun Aftonbladet er haft eftir Ossian, sem er næstyngsti sonur hins 72 ára gamla stórleikara, að þrátt fyrir að leiklistin heilli sé hann ekki algjörlega búinn að ákveða hvað hann ætli að gera að ævistarfi. Ossian fer með hlutverk tröllsins Love í jóladagatalinu sem í ár ber heitið Tröllatíðindi - goðsögnin um bergtröllið. „Ég vil alveg klárlega prófa að leika meira. En ég er ekki alveg viss hvað ég vil gera svo,“ segir Ossian. Hann segir þó alveg klárt að hann vilji gera eitthvað sem tengist kvikmyndum. „Ég gæti meira að segja viljað prófa að leikstýra. Ég er frekar viss um að það ég vilji vinna við kvikmyndagerð.“ Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ossian þegar verið viðriðinn nokkrar kvikmyndir, líkt og kvikmyndina The Wife og Burn all my letters. Hann á ekki langt að sækja leiklistargáfuna enda eru bræður hans nánast allir að starfa á því sviði. Hinn fjórtán ára gamli Ossian á ekki langt að sækja hæfileikana.TV4 Þeir Alexander Skarsgård, Gustaf Skarsgård, Bill Skarsgård og Valter Skarsgård hafa allir leikið í hinum ýmsu þekktu sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Alexander lék meðal annars í True Blood þáttunum og fór með aðalhlutverkið í Northman. Gustaf leikur Loka í The Vikings þáttunum á meðan Bill hefur meðal annars leikið trúðinn Pennywise í It hryllingsmyndunum og illmennið í John Wick 4 svo fátt eitt sé nefnt. Valter vakti svo athygli í sjónvarpsþáttaröðinni Kötlu úr smiðju Baltasars Kormáks sem frumsýnd var á Netflix streymisveitunni í fyrra. Það er eitthvað í genunum hjá Stellan Skarsgård.Jeff Kravitz/Getty Bíó og sjónvarp Svíþjóð Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
Í umfjöllun Aftonbladet er haft eftir Ossian, sem er næstyngsti sonur hins 72 ára gamla stórleikara, að þrátt fyrir að leiklistin heilli sé hann ekki algjörlega búinn að ákveða hvað hann ætli að gera að ævistarfi. Ossian fer með hlutverk tröllsins Love í jóladagatalinu sem í ár ber heitið Tröllatíðindi - goðsögnin um bergtröllið. „Ég vil alveg klárlega prófa að leika meira. En ég er ekki alveg viss hvað ég vil gera svo,“ segir Ossian. Hann segir þó alveg klárt að hann vilji gera eitthvað sem tengist kvikmyndum. „Ég gæti meira að segja viljað prófa að leikstýra. Ég er frekar viss um að það ég vilji vinna við kvikmyndagerð.“ Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ossian þegar verið viðriðinn nokkrar kvikmyndir, líkt og kvikmyndina The Wife og Burn all my letters. Hann á ekki langt að sækja leiklistargáfuna enda eru bræður hans nánast allir að starfa á því sviði. Hinn fjórtán ára gamli Ossian á ekki langt að sækja hæfileikana.TV4 Þeir Alexander Skarsgård, Gustaf Skarsgård, Bill Skarsgård og Valter Skarsgård hafa allir leikið í hinum ýmsu þekktu sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Alexander lék meðal annars í True Blood þáttunum og fór með aðalhlutverkið í Northman. Gustaf leikur Loka í The Vikings þáttunum á meðan Bill hefur meðal annars leikið trúðinn Pennywise í It hryllingsmyndunum og illmennið í John Wick 4 svo fátt eitt sé nefnt. Valter vakti svo athygli í sjónvarpsþáttaröðinni Kötlu úr smiðju Baltasars Kormáks sem frumsýnd var á Netflix streymisveitunni í fyrra. Það er eitthvað í genunum hjá Stellan Skarsgård.Jeff Kravitz/Getty
Bíó og sjónvarp Svíþjóð Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið