Ísland mætir tveimur lakari liðum á heimavelli Messis Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2023 14:31 Ísland spilaði síðast gegn Portúgal, í Þjóðadeildinni í nóvember, en mun ekki geta nýtt alla sína bestu leikmenn í leikjunum í janúar því ekki er um opinbera landsleikjadaga að ræða. EPA-EFE/RODRIGO ANTUNES Knattspyrnusamband Íslands hefur nú greint frá því hverjir andstæðingar karlalandsliðsins í fótbolta verða í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. Ísland mun mæta Gvatemala þann 13. Janúar og svo Hondúras fjórum dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Drive Pink Stadium í Flórída, heimavelli Inter Miami sem sjálfur Lionel Messi spilar með og er í eigu David Beckham. Leikirnir eru ekki á opinberum landsleikjadögum FIFA og því er félagsliðum ekki skylt að gefa leikmönnum leyfi til að fara í leikina. Því er ljóst að aðeins hluti þeirra leikmanna sem koma til með að mæta Ísrael (og svo vonandi Bosníu eða Úkraínu) í umspilinu í mars verður með í janúar. Miðað við heimslista FIFA eru bæði Hondúras og Gvatemala lakari landslið en Ísland. Lið Hondúras er í 76. sæti heimslistans, fimm sætum fyrir neðan Ísland, og Gvatemala er svo í 108. sæti listans. Ísland hefur aldrei mætt þessum landsliðum. Bæði liðin tilheyra knattspyrnusambandi Mið- og Norður-Ameríku og hafa nýverið spilað við Jamaíku, lið Heimis Hallgrímssonar, svo það ættu að vera hæg heimatökin að leita upplýsinga hjá Eyjamanninum, kjósi Åge Hareide að gera svo. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Ísland mun mæta Gvatemala þann 13. Janúar og svo Hondúras fjórum dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Drive Pink Stadium í Flórída, heimavelli Inter Miami sem sjálfur Lionel Messi spilar með og er í eigu David Beckham. Leikirnir eru ekki á opinberum landsleikjadögum FIFA og því er félagsliðum ekki skylt að gefa leikmönnum leyfi til að fara í leikina. Því er ljóst að aðeins hluti þeirra leikmanna sem koma til með að mæta Ísrael (og svo vonandi Bosníu eða Úkraínu) í umspilinu í mars verður með í janúar. Miðað við heimslista FIFA eru bæði Hondúras og Gvatemala lakari landslið en Ísland. Lið Hondúras er í 76. sæti heimslistans, fimm sætum fyrir neðan Ísland, og Gvatemala er svo í 108. sæti listans. Ísland hefur aldrei mætt þessum landsliðum. Bæði liðin tilheyra knattspyrnusambandi Mið- og Norður-Ameríku og hafa nýverið spilað við Jamaíku, lið Heimis Hallgrímssonar, svo það ættu að vera hæg heimatökin að leita upplýsinga hjá Eyjamanninum, kjósi Åge Hareide að gera svo.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira