Lögmál leiksins um skrokkinn á Klay: „Getur bara verið góður í fjórða hverjum leik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2023 17:31 Skrokkurinn á Klay Thompson var til umræðu. Christian Petersen/Getty Images „Maður spyr sig eftir þennan leik, það hefur verið pínu stef að liðið hefur verið að missa niður forystu,“ segir Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins, um lið Golden State Warriors. Lögmál leiksins er á dagskrá klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Þar verður farið yfir gengi Stephen Curry og félaga í Golden State Warriors. Klippa: Lögmál leiksins um skrokkinn á Klay: Getur bara verið góður í fjórða hverjum leik „Fjórði leikurinn sem þeir missa niður tíu stiga forystu eða meira,“ bætti Tómas Steindórsson við. „Eru að missa flugið í miðjum leikjum, ekki að ná takti. Höfum séð Andrew Wiggins og Klay Thompson eiga slakt tímabil á þeirra mælikvarða. Hvað er í gangi hjá Warriors,“ spurði Kjartan Atli svo. „Wiggins er að eiga öll tímabilin sín nema í rauninni í fyrra,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson áður en Tómas greip orðið á lofti. „Skrokkurinn á Klay er bara þannig að hann getur bara verið góður í fjórða hverjum leik.“ „Ef þú ætlar að vera þannig og með litla breidd ofan á það ásamt því að treysta á að Brandin Podziemski setji 15 stig þá kann það ekki góðri lukku að stýra,“ bætti Sigurður Orri svo við. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Lögmál leiksins er á dagskrá klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Þar verður farið yfir gengi Stephen Curry og félaga í Golden State Warriors. Klippa: Lögmál leiksins um skrokkinn á Klay: Getur bara verið góður í fjórða hverjum leik „Fjórði leikurinn sem þeir missa niður tíu stiga forystu eða meira,“ bætti Tómas Steindórsson við. „Eru að missa flugið í miðjum leikjum, ekki að ná takti. Höfum séð Andrew Wiggins og Klay Thompson eiga slakt tímabil á þeirra mælikvarða. Hvað er í gangi hjá Warriors,“ spurði Kjartan Atli svo. „Wiggins er að eiga öll tímabilin sín nema í rauninni í fyrra,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson áður en Tómas greip orðið á lofti. „Skrokkurinn á Klay er bara þannig að hann getur bara verið góður í fjórða hverjum leik.“ „Ef þú ætlar að vera þannig og með litla breidd ofan á það ásamt því að treysta á að Brandin Podziemski setji 15 stig þá kann það ekki góðri lukku að stýra,“ bætti Sigurður Orri svo við.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira