Sprengisandur: Ástandið, mál Eddu Bjarkar og staðan í Bandaríkjunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrsti gestur í dag er Báru Baldursdóttir sem skrifaði hefur stórmerka bók um ,,ástandið" eða a.m.k. hluta þess, Kynlegt stríð heitir hún og segir frá þeim sjónarmiðum sem réðu ríkjum meðal karla - og sumra kvenna reyndar - í garð ungra stúlkna sem sáust með erlendum hermönnum í árdaga seinni heimsstyrjaldarinnar. Nýjar upplýsingar varpa ljósi á forpokað hugarfar íslensks valdafólks á þessum tíma. Þau Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir, lögmenn bæði, skiptast á skoðunum í tilefni af máli þar sem íslensk kona var elt uppi, handtekinn og færð fyrir dóm í Noregi í forræðisdeilu sem vakið hefur mikla athygli. Kristján held áfram að fjalla um efnahags- og kjaramál, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Anna Hrefna Ingimundardóttir næstráðandi hjá Samtökum atvinnulífsins mæta og ræða stöðuna, kannski ekki síst þær fregnir af hálfu SA að Íslendingar vinna bæði stystan vinnudag og hafi hæst laun innan OECD. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við mig alþjóðamálin eins og skylda ber til á þessum tímum og við veltum því fyrir okkur hvort Bandaríkjamenn - sem einir þjóða geta haft úrslitaáhrif á friðarviðræður fyrir botni Miðjarðarhafs og meiriháttar stuðning við Úkraínu - muni missa áhugann þegar kosningabaráttan fer á fullt þar vestra. Nú er aðeins rúmt ár þar til nýr forseti kemst til valda og baráttan um forsetastólinn mun hafa afgerandi áhrif á aðgerðir Bandaríkjamanna í alþjóðamálum. Sprengisandur Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira
Fyrsti gestur í dag er Báru Baldursdóttir sem skrifaði hefur stórmerka bók um ,,ástandið" eða a.m.k. hluta þess, Kynlegt stríð heitir hún og segir frá þeim sjónarmiðum sem réðu ríkjum meðal karla - og sumra kvenna reyndar - í garð ungra stúlkna sem sáust með erlendum hermönnum í árdaga seinni heimsstyrjaldarinnar. Nýjar upplýsingar varpa ljósi á forpokað hugarfar íslensks valdafólks á þessum tíma. Þau Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir, lögmenn bæði, skiptast á skoðunum í tilefni af máli þar sem íslensk kona var elt uppi, handtekinn og færð fyrir dóm í Noregi í forræðisdeilu sem vakið hefur mikla athygli. Kristján held áfram að fjalla um efnahags- og kjaramál, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Anna Hrefna Ingimundardóttir næstráðandi hjá Samtökum atvinnulífsins mæta og ræða stöðuna, kannski ekki síst þær fregnir af hálfu SA að Íslendingar vinna bæði stystan vinnudag og hafi hæst laun innan OECD. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við mig alþjóðamálin eins og skylda ber til á þessum tímum og við veltum því fyrir okkur hvort Bandaríkjamenn - sem einir þjóða geta haft úrslitaáhrif á friðarviðræður fyrir botni Miðjarðarhafs og meiriháttar stuðning við Úkraínu - muni missa áhugann þegar kosningabaráttan fer á fullt þar vestra. Nú er aðeins rúmt ár þar til nýr forseti kemst til valda og baráttan um forsetastólinn mun hafa afgerandi áhrif á aðgerðir Bandaríkjamanna í alþjóðamálum.
Sprengisandur Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira