Stiklusúpa: Þáttaraðirnar sem allir hafa beðið eftir Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. desember 2023 23:37 Glænýjar stiklum úr spennandi þáttaröðum komu út í dag. Vísir/Samsett Þið sem beðið hafa örvæntingarfull eftir stiklum úr ykkar uppáhaldsþáttum getið andað léttar þar sem fjöldinn allur af stiklum komu út. Fyrsta stikla annarrar þáttaröð hinna geysivinsælu þátta House of Dragon, sem gerast í heimi Krúnuleikana var sýnd í dag og kemur hún út næsta sumar. Einnig mun fjórða þáttaröð The Boys koma út á næsta ári og var stikla úr henni gefin út í dag. Þættirnir fjalla um myrkari hliðar ofurhetjanna og hafa notið mikilla vinsælda. Reacher fær nýja þáttaröð seinna í mánuðinum og er hægt að sjá sýnishorn úr henni hér fyrir neðan. Þá bíða margir óþreyjufullir eftir þáttunum Fallout sem byggja á heimi samnefndra tölvuleikja úr smiðju Bethesda. Fyrsta stikla þáttanna var birt í dag og koma þeir út í apríl á næsta ári. Það eru þó ekki einu fréttirnar úr heimi sjónvarpsþátta byggðra á tölvuleikjum þar sem fyrsta stikla annarrar þáttaraðar Halo var birt í dag. Þættirnir gerast í heimi Halo-tölvuleikjanna sem eru lesendum eflaust mörgum kunnugir. Bíó og sjónvarp Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Fyrsta stikla annarrar þáttaröð hinna geysivinsælu þátta House of Dragon, sem gerast í heimi Krúnuleikana var sýnd í dag og kemur hún út næsta sumar. Einnig mun fjórða þáttaröð The Boys koma út á næsta ári og var stikla úr henni gefin út í dag. Þættirnir fjalla um myrkari hliðar ofurhetjanna og hafa notið mikilla vinsælda. Reacher fær nýja þáttaröð seinna í mánuðinum og er hægt að sjá sýnishorn úr henni hér fyrir neðan. Þá bíða margir óþreyjufullir eftir þáttunum Fallout sem byggja á heimi samnefndra tölvuleikja úr smiðju Bethesda. Fyrsta stikla þáttanna var birt í dag og koma þeir út í apríl á næsta ári. Það eru þó ekki einu fréttirnar úr heimi sjónvarpsþátta byggðra á tölvuleikjum þar sem fyrsta stikla annarrar þáttaraðar Halo var birt í dag. Þættirnir gerast í heimi Halo-tölvuleikjanna sem eru lesendum eflaust mörgum kunnugir.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira