Mikil harka færst í átökin eftir rof vopnahlésins Jón Þór Stefánsson skrifar 2. desember 2023 08:25 Ökutæki sem varð fyrir eldflaugaárás við landamæri Gasa og Ísraels eftir að vopnahléinu lauk. EPA Eftir að vopnahlé í Ísrael og Palestínu lauk í gær hafa átök hafist á ný fyrir botni miðjarðarhafs. Ísraelski herinn segist hafa gert árásir á rúmlega 400 skotmörk síðan þá. Að sögn hersins hafa umræddar árásir verið gerðar á Gasaströndinni, einkum suðurhluta hennar, úr lofti, á landi og af sjóliði. Á meðal skotmarka Ísraels var moska í norðurhluta Gasa. Því er haldið fram að hópurinn Íslamst Jihad hafi notað moskuna sem bæki- eða höfuðstöðvar. Í gærkvöldi héldu Hamas-samtökin því fram að árásir Ísraelshers hefðu drepið 184 manns, sært tæplega 600 og hæft á þriðja tug húsa. Reuters greinir frá því að í morgun hafi sprengju-viðvörunarkerfi ómað um samfélög í Ísrael, sem eru í grennd við Gasaströndina. Því er þó haldið fram að lítil merki hafi verið um eyðileggingu. Stríðandi fylkingar hafa kennt hvorri annari um rofið á vopnahléinu, þar sem Hamas og Ísraelsk yfirvöld skiptust á að hleypa gíslum og föngum lausum. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Komu höndum yfir ætlanir Hamas fyrir ári Ísraelskir embættismenn komu höndum yfir árásaráætlanir Hamas fyrir árásirnar þann 7. október fyrir meira en ári síðan. Áætlunin var þó flokkuð sem óraunhæf, miðað við getu Hamas, og hunsuð. 1. desember 2023 14:33 Miskunnsamur samverji „tekinn af lífi“ af hermönnum Óbreyttur borgari sem réði niðurlögum tveggja hryðjuverkamanna eftir að þeir hófu skothríð á biðskýli í Jerúsalemborg var drepinn af ísraelskum hermönnum sem héldu hann sjálfan vera hryðjuverkamann. 1. desember 2023 18:46 Þungt haldinn eftir að hafa kveikt í sér í mótmælaskyni Mótmælandi er þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa kveikt í sér við ísraelska ræðismannsskrifstofu í Atlantaborg í Bandaríkjunum í dag. 1. desember 2023 23:59 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira
Að sögn hersins hafa umræddar árásir verið gerðar á Gasaströndinni, einkum suðurhluta hennar, úr lofti, á landi og af sjóliði. Á meðal skotmarka Ísraels var moska í norðurhluta Gasa. Því er haldið fram að hópurinn Íslamst Jihad hafi notað moskuna sem bæki- eða höfuðstöðvar. Í gærkvöldi héldu Hamas-samtökin því fram að árásir Ísraelshers hefðu drepið 184 manns, sært tæplega 600 og hæft á þriðja tug húsa. Reuters greinir frá því að í morgun hafi sprengju-viðvörunarkerfi ómað um samfélög í Ísrael, sem eru í grennd við Gasaströndina. Því er þó haldið fram að lítil merki hafi verið um eyðileggingu. Stríðandi fylkingar hafa kennt hvorri annari um rofið á vopnahléinu, þar sem Hamas og Ísraelsk yfirvöld skiptust á að hleypa gíslum og föngum lausum.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Komu höndum yfir ætlanir Hamas fyrir ári Ísraelskir embættismenn komu höndum yfir árásaráætlanir Hamas fyrir árásirnar þann 7. október fyrir meira en ári síðan. Áætlunin var þó flokkuð sem óraunhæf, miðað við getu Hamas, og hunsuð. 1. desember 2023 14:33 Miskunnsamur samverji „tekinn af lífi“ af hermönnum Óbreyttur borgari sem réði niðurlögum tveggja hryðjuverkamanna eftir að þeir hófu skothríð á biðskýli í Jerúsalemborg var drepinn af ísraelskum hermönnum sem héldu hann sjálfan vera hryðjuverkamann. 1. desember 2023 18:46 Þungt haldinn eftir að hafa kveikt í sér í mótmælaskyni Mótmælandi er þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa kveikt í sér við ísraelska ræðismannsskrifstofu í Atlantaborg í Bandaríkjunum í dag. 1. desember 2023 23:59 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira
Komu höndum yfir ætlanir Hamas fyrir ári Ísraelskir embættismenn komu höndum yfir árásaráætlanir Hamas fyrir árásirnar þann 7. október fyrir meira en ári síðan. Áætlunin var þó flokkuð sem óraunhæf, miðað við getu Hamas, og hunsuð. 1. desember 2023 14:33
Miskunnsamur samverji „tekinn af lífi“ af hermönnum Óbreyttur borgari sem réði niðurlögum tveggja hryðjuverkamanna eftir að þeir hófu skothríð á biðskýli í Jerúsalemborg var drepinn af ísraelskum hermönnum sem héldu hann sjálfan vera hryðjuverkamann. 1. desember 2023 18:46
Þungt haldinn eftir að hafa kveikt í sér í mótmælaskyni Mótmælandi er þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa kveikt í sér við ísraelska ræðismannsskrifstofu í Atlantaborg í Bandaríkjunum í dag. 1. desember 2023 23:59