Creditinfo Daníel Freyr Rögnvaldsson skrifar 30. nóvember 2023 15:30 Ég er einn af þeim sem einhvern tíma hefur lent í vanskilum. Þegar nóvember rann upp var ég fullur tilhlökkunar nú loksins voru fyrrum skráningar að detta út af vanskilaskrá. Fyrrum skráningar áttu nefnilega að detta út að tólf mánuðum liðnum frá greiðslu kröfunnar. Það er óhætt að segja að gleðin var mikil. Ég var í c1 flokknum og fór upp í b1. Það hafði kostað átak hjá mér komast af vanskilaskrá semja um skuldir og sjá fram á betri tíð. Nú loksins gæti ég farið að leigja eða eignast húsnæði. Svo kemur 23.11.2023 og allt í einu er ég sem er ekki með neinar virkar skráningar né fyrirhugaðar skráningar kominn í ruslflokkinn d1. Fór niður um þrjá flokka og er kominn á verri stað en byrjunarreit. Fyrrum skráningar viðast hafa jafn mikið vægi og virkar skráningar. Þetta er meira en ósanngjarnt því ef ég hefði farið í gjaldþrot þá hefði ég haft hreint borð eftir fimm ár, en vegna þess að ég tók til í mínum málum þá var mér refsað. Allir geta lent í vandræðum með fjármál einhvern tíma á lífsleiðinni. Mér finnst þetta vera eins og að tvídæma einstaklinga. Engin færi að dæma fólk tvisvar í fangelsi fyrir sama glæp. fólk hlýtur að eiga rétt á öðru tækifæri eftir að hafa tekið til í sínum málum. Þetta sviptir 60þ manns fjárhagslegu frelsi er það sanngjarnt? Virk skráning er í fjögur ár segum sem svo að skuldari borgi kröfuna hann borgar kröfuna bíður í fjögur ár eftir að hún fari svo þarf að bíða í fjögur ár eftir því að fyrrum skráning hverfi. Skuldarinn þarf því að bíða í átta ár eftir því að hafa hreint borð. Þetta er stór undarlegt og ekkert jafnræði á milli skuldara. Hvernig getur svona gjörningur samræmst stjórnarskrá? Samkvæmt nýju reglugerðinni er ekkert minnst á tíma á heimildum sem þeir geta farið aftur í fjármalasögu einstaklinga. Creditinfo einfaldlega valdi bara fjögur ár. Hvers vegna hefa þeir svona miklar heimildir? Myndi einhver vilja t.d. að lögregla hefði ótakmarkaðar ótímabundnar heimildir? Creditinfo virðist svo ekki eyða gögnum sem samkvæmt lögum sem þeim ber skylda til. Hvers vegna er þeim leyft að haga sér þannig? Þetta er stór hópur 15% af 386 þúsund 57.900 manns færðust í ruslflokk. Margir sem voru búnir að leggja á sig mikla vinnu til að enda með hreint borð. Þetta er ósköp venjulegt fólk Íslendingar eins og ég og þú. Það að grafa upp gamlar skuldir á þennan hátt rétt fyrir jól án þess að tilkynna fólki né veita andmælarétt á ekki að líðast í réttarríki. Nágrannar okkar sem nú fyrir jól er búin að missa allar lánsheimildir, kreditkort og sumir sjá fram á húsnæðisleysi mikið myrkur nú rétt fyrir jól. Svona óréttlæti á ekki að líðast. Höfundur er mótmælandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 3003 Elliði Vignisson Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson Skoðun Um vændi Drífa Snædal Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Skoðun Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Sjá meira
Ég er einn af þeim sem einhvern tíma hefur lent í vanskilum. Þegar nóvember rann upp var ég fullur tilhlökkunar nú loksins voru fyrrum skráningar að detta út af vanskilaskrá. Fyrrum skráningar áttu nefnilega að detta út að tólf mánuðum liðnum frá greiðslu kröfunnar. Það er óhætt að segja að gleðin var mikil. Ég var í c1 flokknum og fór upp í b1. Það hafði kostað átak hjá mér komast af vanskilaskrá semja um skuldir og sjá fram á betri tíð. Nú loksins gæti ég farið að leigja eða eignast húsnæði. Svo kemur 23.11.2023 og allt í einu er ég sem er ekki með neinar virkar skráningar né fyrirhugaðar skráningar kominn í ruslflokkinn d1. Fór niður um þrjá flokka og er kominn á verri stað en byrjunarreit. Fyrrum skráningar viðast hafa jafn mikið vægi og virkar skráningar. Þetta er meira en ósanngjarnt því ef ég hefði farið í gjaldþrot þá hefði ég haft hreint borð eftir fimm ár, en vegna þess að ég tók til í mínum málum þá var mér refsað. Allir geta lent í vandræðum með fjármál einhvern tíma á lífsleiðinni. Mér finnst þetta vera eins og að tvídæma einstaklinga. Engin færi að dæma fólk tvisvar í fangelsi fyrir sama glæp. fólk hlýtur að eiga rétt á öðru tækifæri eftir að hafa tekið til í sínum málum. Þetta sviptir 60þ manns fjárhagslegu frelsi er það sanngjarnt? Virk skráning er í fjögur ár segum sem svo að skuldari borgi kröfuna hann borgar kröfuna bíður í fjögur ár eftir að hún fari svo þarf að bíða í fjögur ár eftir því að fyrrum skráning hverfi. Skuldarinn þarf því að bíða í átta ár eftir því að hafa hreint borð. Þetta er stór undarlegt og ekkert jafnræði á milli skuldara. Hvernig getur svona gjörningur samræmst stjórnarskrá? Samkvæmt nýju reglugerðinni er ekkert minnst á tíma á heimildum sem þeir geta farið aftur í fjármalasögu einstaklinga. Creditinfo einfaldlega valdi bara fjögur ár. Hvers vegna hefa þeir svona miklar heimildir? Myndi einhver vilja t.d. að lögregla hefði ótakmarkaðar ótímabundnar heimildir? Creditinfo virðist svo ekki eyða gögnum sem samkvæmt lögum sem þeim ber skylda til. Hvers vegna er þeim leyft að haga sér þannig? Þetta er stór hópur 15% af 386 þúsund 57.900 manns færðust í ruslflokk. Margir sem voru búnir að leggja á sig mikla vinnu til að enda með hreint borð. Þetta er ósköp venjulegt fólk Íslendingar eins og ég og þú. Það að grafa upp gamlar skuldir á þennan hátt rétt fyrir jól án þess að tilkynna fólki né veita andmælarétt á ekki að líðast í réttarríki. Nágrannar okkar sem nú fyrir jól er búin að missa allar lánsheimildir, kreditkort og sumir sjá fram á húsnæðisleysi mikið myrkur nú rétt fyrir jól. Svona óréttlæti á ekki að líðast. Höfundur er mótmælandi.
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar