Fá að spila áfram þrátt fyrir ásakanir um kynferðisbrot eða heimilisofbeldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 09:47 Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa verið sakaðir um kynferðisbrot en fengið samt að spila áfram. Getty/Catherine Ivill Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa haldið áfram að spila leikmönnum vitandi það að þeir hafa fengið á sig ásakanir um kynferðisbrot eða heimilisofbeldi. Tveir leikmenn í deildinni eru að spila í deildinni í dag þrátt fyrir að lögreglan sé að rannsaka ásakanir á hendur þeim. Breska ríkisútvarpið fjallar um þetta mál á vef sínum og þar kemur fram að meintir þolendur leikmannanna segi að enska úrvalsdeildin setji hagsmuni deildarinnar ofar öryggi kvennanna. Blaðakonan Hannah Price hefur eytt meira en ári í að safna að sér upplýsingum um þetta mál. For over a year I ve been investigating abuse allegations within the Premier League. Clubs have continued to play two footballers, and kept a boss in post, while knowing they re under police investigation. Alleged victims describe a culture of fear https://t.co/BHB4AKPYbS— Hannah Price (@HannahPrice___) November 30, 2023 Þessar konur sem Price ræddi við lýsa líka ótta vegna viðbragða við því að koma fram og segja frá. Blaðamenn breska ríkisútvarpsins hefur komist að því að sjö af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið með leikmann eða stjóra sem hefur verið undir rannsókn vegna kynferðisbrota. Frægð leikmanna hefur kallað á þá kröfu að leikmenn megi ekki spila á meðan mál þeirra hafa ekki verið rannsökuð að fullu. Sumar konurnar hafa látið bæði ensku knattspyrnusambandið og ensku úrvalsdeildina vita en hafi á móti upplifað þöggun, sein svör, skort á gegnsæi eða bara engin viðbrögð. Ein kona sagði BBC frá því að skortur á viðbrögðum frá sambandinu, þegar hún tilkynnti að sér hafi verið nauðgað af leikmanni, hafi leitt til ákvörðun hennar að reyna að taka sitt eigið líf. „Ég vildi ekki vera hluti af heimi þar sem ég var stöðugt minnt á það að engin hlusti á ásakanir um nauðgun ef sökudólgurinn er bara nógu hæfileikaríkur,“ sagði umrædd kona. Það má lesa umfjöllun breska ríkisútvarpsins með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Sjá meira
Tveir leikmenn í deildinni eru að spila í deildinni í dag þrátt fyrir að lögreglan sé að rannsaka ásakanir á hendur þeim. Breska ríkisútvarpið fjallar um þetta mál á vef sínum og þar kemur fram að meintir þolendur leikmannanna segi að enska úrvalsdeildin setji hagsmuni deildarinnar ofar öryggi kvennanna. Blaðakonan Hannah Price hefur eytt meira en ári í að safna að sér upplýsingum um þetta mál. For over a year I ve been investigating abuse allegations within the Premier League. Clubs have continued to play two footballers, and kept a boss in post, while knowing they re under police investigation. Alleged victims describe a culture of fear https://t.co/BHB4AKPYbS— Hannah Price (@HannahPrice___) November 30, 2023 Þessar konur sem Price ræddi við lýsa líka ótta vegna viðbragða við því að koma fram og segja frá. Blaðamenn breska ríkisútvarpsins hefur komist að því að sjö af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið með leikmann eða stjóra sem hefur verið undir rannsókn vegna kynferðisbrota. Frægð leikmanna hefur kallað á þá kröfu að leikmenn megi ekki spila á meðan mál þeirra hafa ekki verið rannsökuð að fullu. Sumar konurnar hafa látið bæði ensku knattspyrnusambandið og ensku úrvalsdeildina vita en hafi á móti upplifað þöggun, sein svör, skort á gegnsæi eða bara engin viðbrögð. Ein kona sagði BBC frá því að skortur á viðbrögðum frá sambandinu, þegar hún tilkynnti að sér hafi verið nauðgað af leikmanni, hafi leitt til ákvörðun hennar að reyna að taka sitt eigið líf. „Ég vildi ekki vera hluti af heimi þar sem ég var stöðugt minnt á það að engin hlusti á ásakanir um nauðgun ef sökudólgurinn er bara nógu hæfileikaríkur,“ sagði umrædd kona. Það má lesa umfjöllun breska ríkisútvarpsins með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Sjá meira