Forystuærin Flugfreyja í uppáhaldi hjá Guðna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. nóvember 2023 19:56 Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra er mikill áhugamaður um íslensku sauðkindina, ekki síst forystuféð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forystuærin Flugfreyja er í miklu uppáhaldi hjá Guðna Ágústssyni, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, sem á hana. Flugfreyja á þrjú lömb, sem bera öll nöfn bresku konungsfjölskyldunnar eða Karl, Camilla og Díana. Fréttamaður hitti Guðna og forystuféð hans í fjárhúsi í Flóanum. Guðni er með forystuféð sitt á bænum Stóru Reykjum í Flóahreppi þar sem fer vel um það. Guðni er mikill áhugamaður um íslensku sauðkinda og ekki síst forystufé, sem hann segir algjörlega magnað. Hann er með nöfn á fénu sínu eins og góðum fjárbónda sæmir. „Hér er hún Flugfreyja, hún er mikil forystuær ættuð frá Ytra Álandi og Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Hún er svo mögnuð forystukind að hún er eins og bestu víkingaforingjar eða stjórnmálaforingjar eða verkalýðsforingjar. Hún kemur með hjörðina þegar smalað er og fer fyrir henni,“ segir Guðni og heldur áfram. „Hún bar þremur lömbum, þessum á krýningardegi Karls konungs Bretlands en hann fæddist fyrstur, mórauður með krúnu og heitir Karl. Svo er það svört gimbur með hvíta krúnu og heitir hún Camilla og svo kom hún Díana í restina.“ Flugfreyja með lömbin sín þrjú í fjárhúsinu á Stóru Reykjum í Flóahreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú hefur alltaf gaman af sauðfénu? „Já, já, gríðarlega gaman og það er gaman að eiga kindur.“ Guðni segir forystuær mjög merkilegar. „Þær eru náttúrulega eitthvað annað, alvöru forystuær eru eitthvað annað, þær hafa mannsvit og björguðu smölunum hér í gegnum veðrin og hjörðinni og þær sýna þetta sama eðli í dag,“ segir Guðni Ágústsson. Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Guðni er með forystuféð sitt á bænum Stóru Reykjum í Flóahreppi þar sem fer vel um það. Guðni er mikill áhugamaður um íslensku sauðkinda og ekki síst forystufé, sem hann segir algjörlega magnað. Hann er með nöfn á fénu sínu eins og góðum fjárbónda sæmir. „Hér er hún Flugfreyja, hún er mikil forystuær ættuð frá Ytra Álandi og Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Hún er svo mögnuð forystukind að hún er eins og bestu víkingaforingjar eða stjórnmálaforingjar eða verkalýðsforingjar. Hún kemur með hjörðina þegar smalað er og fer fyrir henni,“ segir Guðni og heldur áfram. „Hún bar þremur lömbum, þessum á krýningardegi Karls konungs Bretlands en hann fæddist fyrstur, mórauður með krúnu og heitir Karl. Svo er það svört gimbur með hvíta krúnu og heitir hún Camilla og svo kom hún Díana í restina.“ Flugfreyja með lömbin sín þrjú í fjárhúsinu á Stóru Reykjum í Flóahreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú hefur alltaf gaman af sauðfénu? „Já, já, gríðarlega gaman og það er gaman að eiga kindur.“ Guðni segir forystuær mjög merkilegar. „Þær eru náttúrulega eitthvað annað, alvöru forystuær eru eitthvað annað, þær hafa mannsvit og björguðu smölunum hér í gegnum veðrin og hjörðinni og þær sýna þetta sama eðli í dag,“ segir Guðni Ágústsson.
Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira