Sverrir fær mikið lof fyrir viðbrögð sín á erfiðri stundu fyrir Alexander Aron Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2023 15:15 Auk þess að vera fastamaður í íslenska landsliðinu leikur Sverrir Ingi með danska úrvalsdeildarfélaginu FC Midtjylland Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Sverrir Ingi Ingason, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland fær mikið lof á samfélagsmiðlum eftir að hann tók sig til og hughreysti Alexander Lind, leikmann Silkeborgar í leik liðanna á dögunum. Óheppilegt atvik átti sér stað á 39.mínútu í leik Midtjylland og Silkeborgar er hné Alexanders fór af miklu afli í höfuð Martin Fraisl, markvarðar Midtjylland. Fraisl missti meðvitund um stund og var ljóst á myndum frá vellinum að dæma að atvikið hafði mikil áhrif á Alexander sem var niðurbrotinn á vellinum. Þá steig Sverrir Ingi, liðsfélagi Fraisl hjá Midtjylland, inn í og hughreysti Alexander. Fær hann mikið lof fyrir það á samfélagsmiðlinum X þar sem klippunni af því þegar að hann hughreystir Alexander var deilt. Sverrir Ingi tjáði sig um atvikið í viðtali við Viaplay eftir leik. „Þetta er ákaflega erfið staða að vera í þar sem þeir voru báðir að renna sér í átt að knettinum. Ég finn til með Alexander þar sem að ég veit að þetta var óviljaverk. Hann er ungur að árum, á framtíðina fyrir sér." Massive, massive respect for Sverrir Ingason.One of the first to offer comfort to Alexander Lind after he unfortunately knocked Martin Fraisl unconcious. https://t.co/9JaxErCVeJ— Danish Scout (@DanishScout_) November 27, 2023 Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Óheppilegt atvik átti sér stað á 39.mínútu í leik Midtjylland og Silkeborgar er hné Alexanders fór af miklu afli í höfuð Martin Fraisl, markvarðar Midtjylland. Fraisl missti meðvitund um stund og var ljóst á myndum frá vellinum að dæma að atvikið hafði mikil áhrif á Alexander sem var niðurbrotinn á vellinum. Þá steig Sverrir Ingi, liðsfélagi Fraisl hjá Midtjylland, inn í og hughreysti Alexander. Fær hann mikið lof fyrir það á samfélagsmiðlinum X þar sem klippunni af því þegar að hann hughreystir Alexander var deilt. Sverrir Ingi tjáði sig um atvikið í viðtali við Viaplay eftir leik. „Þetta er ákaflega erfið staða að vera í þar sem þeir voru báðir að renna sér í átt að knettinum. Ég finn til með Alexander þar sem að ég veit að þetta var óviljaverk. Hann er ungur að árum, á framtíðina fyrir sér." Massive, massive respect for Sverrir Ingason.One of the first to offer comfort to Alexander Lind after he unfortunately knocked Martin Fraisl unconcious. https://t.co/9JaxErCVeJ— Danish Scout (@DanishScout_) November 27, 2023
Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira