Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. nóvember 2023 13:50 Hjónin gengu í hnapphelduna í annað sinn í sumar. Katrín Edda Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. „Ég hef ákveðið að selja fallega kjólinn minn sem ég klæddist 22. júlí síðastliðinn,“ segir Katrín Edda í auglýsingu fyrir brúðarkjólinn á Facebook-síðunni, Brúðkaups hugmyndir. Nývirði kjólsins eru tæpar 500 þúsund krónur. Kjóllinn er hannaður af þýska brúðarkjólframleiðandanum Da Vinci. Katrín klæddist kjólnum þegar þau Markus Wasserbaech gengu í hnapphelduna í Garðakirkju í sumar en það var í annað sinn sem hjónin létu pússa sig saman. Fyrri athöfnin fór fram í Stuttgart í Þýskalandi í miðjum heimsfaraldri. Í millitíðinni eignuðust þau dótturina Elísu Eyþóru. „Hann (kjóllinn) er keyptur hér í Stuttgart í Þýskalandi, efnið er frekar létt myndi ég segja, slóðann er hægt að hengja upp á tölu og hann er bara já gorgeous. Ég lét sérsauma off shoulder hlýrana en það er hægt að krækja þeim af sem ég gerði fyrir veisluna og part af myndatökunni,“ segir í færslunni. Katrín keypti kjólinn í Stuttgart í Þýskalandi. Katrín Edda Að sögn Katrínar greiddi hún 2990 evrur fyrir kjólinn sem samsvarar tæpum 500 þúsund íslenskum krónum. „Hann kostaði nýr 2390 EUR + 600 EUR breytingarkostnaður, sem er ógeðslega mikið í íslenskum krónum en ég er ekki að búast við svo miklu, engar áhyggjur. En samt eitthvað raunhæft,“ segir hún og bætir við að slörið sé mögulega einnig til sölu. Katrín lét þrengja kjólinn í mittið og bæta við hlýrum.Katrín Edda Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00 Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15 Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
„Ég hef ákveðið að selja fallega kjólinn minn sem ég klæddist 22. júlí síðastliðinn,“ segir Katrín Edda í auglýsingu fyrir brúðarkjólinn á Facebook-síðunni, Brúðkaups hugmyndir. Nývirði kjólsins eru tæpar 500 þúsund krónur. Kjóllinn er hannaður af þýska brúðarkjólframleiðandanum Da Vinci. Katrín klæddist kjólnum þegar þau Markus Wasserbaech gengu í hnapphelduna í Garðakirkju í sumar en það var í annað sinn sem hjónin létu pússa sig saman. Fyrri athöfnin fór fram í Stuttgart í Þýskalandi í miðjum heimsfaraldri. Í millitíðinni eignuðust þau dótturina Elísu Eyþóru. „Hann (kjóllinn) er keyptur hér í Stuttgart í Þýskalandi, efnið er frekar létt myndi ég segja, slóðann er hægt að hengja upp á tölu og hann er bara já gorgeous. Ég lét sérsauma off shoulder hlýrana en það er hægt að krækja þeim af sem ég gerði fyrir veisluna og part af myndatökunni,“ segir í færslunni. Katrín keypti kjólinn í Stuttgart í Þýskalandi. Katrín Edda Að sögn Katrínar greiddi hún 2990 evrur fyrir kjólinn sem samsvarar tæpum 500 þúsund íslenskum krónum. „Hann kostaði nýr 2390 EUR + 600 EUR breytingarkostnaður, sem er ógeðslega mikið í íslenskum krónum en ég er ekki að búast við svo miklu, engar áhyggjur. En samt eitthvað raunhæft,“ segir hún og bætir við að slörið sé mögulega einnig til sölu. Katrín lét þrengja kjólinn í mittið og bæta við hlýrum.Katrín Edda
Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00 Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15 Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00
Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15
Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21