„Líkami sem allir karlmenn vilja bera og allar konur vilja faðma“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2023 22:30 Hinn fullkomni körfuboltamaður að mati Sævars. Vísir/Stöð 2 Sport Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fékk það skemmtilega verkefni í síðasta þætti að setja saman hinn fullkomna körfuboltamann úr leikmönnum Subway-deildar karla. Hinn fullkomni körfuboltamaður, að mati Sævars, er settur saman úr fimm mismunandi leikmönnum úr Subway-deild karla. „Þetta var ekkert erfitt,“ sagði Sævar og hló þegar Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, gaf honum orðið. „Ég held að ég hafi svarað þér á svona tveimur mínútum. Þetta lá ljóst fyrir allan tímann.“ Hinn fullkomni körfuboltamaður var, eins og áður segir, samansettur úr fimm mismunandi leikmönnum og kom hver og einn leikmaður með eitthvað eitt að borðinu. Þannig valdi Sævar einn leikmann sem honum þykir hafa bestu fýsíkina, einn sem hefur besta leikskilninginn, einn sem hefur bestu hittnina, einn sem hefur bestu boltaleiknina og að lokum einn sem kemur með besta varnarleikinn að borðinu. „Þetta er líkami sem allir karlmenn vilja bera og allar konur vilja faðma,“ sagði Sævar um leikmanninn sem hann valdi í bestu fýsíkina, en innslagið og hinn fullkomna körfuboltamann má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Sævar setur saman hinn fullkomna leikmann Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Hinn fullkomni körfuboltamaður, að mati Sævars, er settur saman úr fimm mismunandi leikmönnum úr Subway-deild karla. „Þetta var ekkert erfitt,“ sagði Sævar og hló þegar Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, gaf honum orðið. „Ég held að ég hafi svarað þér á svona tveimur mínútum. Þetta lá ljóst fyrir allan tímann.“ Hinn fullkomni körfuboltamaður var, eins og áður segir, samansettur úr fimm mismunandi leikmönnum og kom hver og einn leikmaður með eitthvað eitt að borðinu. Þannig valdi Sævar einn leikmann sem honum þykir hafa bestu fýsíkina, einn sem hefur besta leikskilninginn, einn sem hefur bestu hittnina, einn sem hefur bestu boltaleiknina og að lokum einn sem kemur með besta varnarleikinn að borðinu. „Þetta er líkami sem allir karlmenn vilja bera og allar konur vilja faðma,“ sagði Sævar um leikmanninn sem hann valdi í bestu fýsíkina, en innslagið og hinn fullkomna körfuboltamann má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Sævar setur saman hinn fullkomna leikmann
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira