Vilhjálmur „sínaði“ Harry nokkrum tímum fyrir andlát drottningar Bjarki Sigurðsson skrifar 27. nóvember 2023 16:03 Vilhjálmur prins (t.v.) hafði engan áhuga á að svara skilaboðum frá bróður sínum Harry (t.h.) þegar amma þeir var veik. Getty/Mark Cuthbert Vilhjálmur krónprins Bretlands „seenaði“ skilaboð frá yngri bróður sínum Harry nokkrum klukkutímum áður en amma þeirra Elísabet drottning lést. Harry hafði verið að reyna að skipuleggja ferð sína til Skotlands þar sem Vilhjálmur dvaldi ásamt ömmu þeirra. Þetta kemur fram í nýrri bók blaðamannsins Omid Scobie en hann sérhæfir sig í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar. Bókin heitir Endgame: Inside the Royal Family and the Monarchy’s Fight for Survival. Las skilaboðin en svaraði ekki Elísabet drottning hafði verið veik í nokkra daga fram að andlátinu. Hún varð mikið veik þann 8. september og var öll fjölskyldan kölluð til hennar í Balmoral-kastala í Skotlandi þar sem hún var undir eftirliti lækna. Karl þá prinsinn af Wales, sonur Elísabetar, var staddur í kastalanum ásamt eiginkonu sinni Kamillu. Saman í flugvél mættu Andrés prins og Játvarður prins, yngri synir drottningarinnar, ásamt Vilhjálmi, eldri syni Karls. Hins vegar var Harry ekki með og kom seinna en hinir. Hann náði ekki að kveðja drottninguna áður en hún lést. Harry reyndi að ræða við bróður sinn um hvernig hann ætlaði að ferðast til Skotlands en báðir voru þeir staddir í London. Vilhjálmur ákvað hins vegar að „seena“ skilaboðin frá bróður sínum, það er að hann las þau en ákvað að svara þeim ekki. Frétti af andlátinu þegar hann lenti Það að Harry fékk ekki svar olli því að hann þurfti að fljúga síðar en drottningin lést skömmu áður en flugvél hans fór á loft. Hann fékk þó ekki upplýsingar um andlátið fyrr en að hann var lentur í Skotlandi. „Þau hefðu getað beðið aðeins lengur, það hefði ekki breytt neinu í stóra samhenginu, en það var enginn sem ákvað að gera það,“ er haft eftir heimildamanni Scobie í bókinni. Sá hinn sami sagði Scobie að Harry hafi verið eyðilagður þegar hann frétti af andlátinu. Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Skotland England Tengdar fréttir Segir Vilhjálm hafa ráðist á sig í kjölfar samtals um Meghan árið 2019 Harry Bretaprins lýsir því í væntanlegum endurminningum sínum hvernig Vilhjálmur bróðir hans, sem mun að óbreyttu verða konunugur að föður þeirra gengnum, réðst á hann á heimili Harry og Meghan Markle árið 2019. 5. janúar 2023 06:14 Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry búinn að brenna allar brýr að baki sér Bókin sem öll heimsbyggðin er að tala um, "Varaskeifa" eftir Harry Bretaprins, kom í bókabúðir á Íslandi í dag. Áhugakona um bresku konungsfjölskylduna segir að Harry sé með bókinni búinn að brenna allar brýr að baki sér hvað fjölskylduna varðar. 11. janúar 2023 23:28 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri bók blaðamannsins Omid Scobie en hann sérhæfir sig í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar. Bókin heitir Endgame: Inside the Royal Family and the Monarchy’s Fight for Survival. Las skilaboðin en svaraði ekki Elísabet drottning hafði verið veik í nokkra daga fram að andlátinu. Hún varð mikið veik þann 8. september og var öll fjölskyldan kölluð til hennar í Balmoral-kastala í Skotlandi þar sem hún var undir eftirliti lækna. Karl þá prinsinn af Wales, sonur Elísabetar, var staddur í kastalanum ásamt eiginkonu sinni Kamillu. Saman í flugvél mættu Andrés prins og Játvarður prins, yngri synir drottningarinnar, ásamt Vilhjálmi, eldri syni Karls. Hins vegar var Harry ekki með og kom seinna en hinir. Hann náði ekki að kveðja drottninguna áður en hún lést. Harry reyndi að ræða við bróður sinn um hvernig hann ætlaði að ferðast til Skotlands en báðir voru þeir staddir í London. Vilhjálmur ákvað hins vegar að „seena“ skilaboðin frá bróður sínum, það er að hann las þau en ákvað að svara þeim ekki. Frétti af andlátinu þegar hann lenti Það að Harry fékk ekki svar olli því að hann þurfti að fljúga síðar en drottningin lést skömmu áður en flugvél hans fór á loft. Hann fékk þó ekki upplýsingar um andlátið fyrr en að hann var lentur í Skotlandi. „Þau hefðu getað beðið aðeins lengur, það hefði ekki breytt neinu í stóra samhenginu, en það var enginn sem ákvað að gera það,“ er haft eftir heimildamanni Scobie í bókinni. Sá hinn sami sagði Scobie að Harry hafi verið eyðilagður þegar hann frétti af andlátinu.
Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Skotland England Tengdar fréttir Segir Vilhjálm hafa ráðist á sig í kjölfar samtals um Meghan árið 2019 Harry Bretaprins lýsir því í væntanlegum endurminningum sínum hvernig Vilhjálmur bróðir hans, sem mun að óbreyttu verða konunugur að föður þeirra gengnum, réðst á hann á heimili Harry og Meghan Markle árið 2019. 5. janúar 2023 06:14 Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry búinn að brenna allar brýr að baki sér Bókin sem öll heimsbyggðin er að tala um, "Varaskeifa" eftir Harry Bretaprins, kom í bókabúðir á Íslandi í dag. Áhugakona um bresku konungsfjölskylduna segir að Harry sé með bókinni búinn að brenna allar brýr að baki sér hvað fjölskylduna varðar. 11. janúar 2023 23:28 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Segir Vilhjálm hafa ráðist á sig í kjölfar samtals um Meghan árið 2019 Harry Bretaprins lýsir því í væntanlegum endurminningum sínum hvernig Vilhjálmur bróðir hans, sem mun að óbreyttu verða konunugur að föður þeirra gengnum, réðst á hann á heimili Harry og Meghan Markle árið 2019. 5. janúar 2023 06:14
Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05
Harry búinn að brenna allar brýr að baki sér Bókin sem öll heimsbyggðin er að tala um, "Varaskeifa" eftir Harry Bretaprins, kom í bókabúðir á Íslandi í dag. Áhugakona um bresku konungsfjölskylduna segir að Harry sé með bókinni búinn að brenna allar brýr að baki sér hvað fjölskylduna varðar. 11. janúar 2023 23:28