Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2023 08:30 Erik ten Hag tók út leikbann þegar Manchester United sigraði Everton í gær. getty/Robbie Jay Barratt Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. Fernandes, sem er vítaskytta United, leyfði Rashford að taka vítaspyrnu í stöðunni 0-1 í seinni hálfleik. Rashford hefur verið ískaldur á tímabilinu en skoraði af öryggi úr vítinu. Eftir leikinn hrósaði Ten Hag Fernandes fyrir leiðtogahæfileika þegar hann leyfði Rashford að taka vítið. Keane var ekki hrifinn af þessum ummælum hollenska stjórans. „Hann er að hrósa Bruno fyrir að gefa vítið frá sér. Algjört helvítis kjaftæði að segja þetta. United er í 6. sæti. Ef þú ferð aftur í tímann hefðirðu skammast þín ef liðið væri í 6. sæti,“ sagði Keane. „En þeir virðast ánægðir með að vera í 6. sæti. Þeir eiga langt í land. United verður að vera að berjast við bestu liðin eins og Liverpool, Manchester City og Arsenal. Þetta er ekki nógu gott miðað við hæfileikana sem búa í liðinu. Þeir eru komnir í ágætis stöðu en ástæðan fyrir því að þú spilar fyrir Manchester United er til að spila við þessi bestu lið.“ United hefur unnið þrjá deildarleiki í röð án þess að fá á sig mark og fimm af síðustu sex í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Jós ungstirni United lofi eftir frábæra frumraun Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Fernandes, sem er vítaskytta United, leyfði Rashford að taka vítaspyrnu í stöðunni 0-1 í seinni hálfleik. Rashford hefur verið ískaldur á tímabilinu en skoraði af öryggi úr vítinu. Eftir leikinn hrósaði Ten Hag Fernandes fyrir leiðtogahæfileika þegar hann leyfði Rashford að taka vítið. Keane var ekki hrifinn af þessum ummælum hollenska stjórans. „Hann er að hrósa Bruno fyrir að gefa vítið frá sér. Algjört helvítis kjaftæði að segja þetta. United er í 6. sæti. Ef þú ferð aftur í tímann hefðirðu skammast þín ef liðið væri í 6. sæti,“ sagði Keane. „En þeir virðast ánægðir með að vera í 6. sæti. Þeir eiga langt í land. United verður að vera að berjast við bestu liðin eins og Liverpool, Manchester City og Arsenal. Þetta er ekki nógu gott miðað við hæfileikana sem búa í liðinu. Þeir eru komnir í ágætis stöðu en ástæðan fyrir því að þú spilar fyrir Manchester United er til að spila við þessi bestu lið.“ United hefur unnið þrjá deildarleiki í röð án þess að fá á sig mark og fimm af síðustu sex í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jós ungstirni United lofi eftir frábæra frumraun Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Jós ungstirni United lofi eftir frábæra frumraun Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30
United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01