Gagnrýnir son sinn fyrir „djöfulli heimskulegt“ plan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2023 13:00 John Fury smellir kossi á son sinn, Tyson, á blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Francis Ngannou. getty/Justin Setterfield Faðir hnefaleikakappans Tysons Fury, John Fury, hefur gagnrýnt hann fyrir það sem hann kallar heimskulegt plan í bardaganum gegn Francis Ngannou. Fury sigraði UFC-kappann fyrrverandi, Ngannou, í boxbardaga í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Sigurinn var umdeildur en Ngannou stóð heldur betur uppi í hárinu á Fury og sló hann meðal annars niður í þriðju lotu. John hefur nú gagnrýnt son sinn fyrir heimskulegt plan gegn Ngannou og sagt að sonurinn hafi ekki verið í nógu góðu formi. Og hann verði að breyta miklu ef hann ætli að sigra Oleksandr Usyk í næsta bardaga sínum. „Það var margt rangt við þetta. Líkamlegt ásigkomulag hans hefði getað verið miklu betra. Hann var ekki með neitt plan. Á endanum gerir hann sitt en þetta hefði getað verið miklu betra,“ sagði John. „Að mínu mati æfði hann ekki eins og hann hefði átt að gera fyrir bardagann. Ekki líkamlega heldur hvað varðar planið. Hann hefði átt að boxa og hreyfa sig, vera klár en hvað gerðist? Hann reyndi að brjóta tíu tonna jarðýtu með plasthamri.“ John hélt áfram að úthúða syni sínum og planinu hans í bardaganum gegn Ngannou. „Strax frá byrjun sást að líkamlegt ásigkomulag hans var ekki nógu gott Hann var einhverjum öðrum stað. Ég veit ekki hvort hann gat ekki gírað sig upp fyrir bardagann. Þetta var ekki Tyson í hringnum. Hann gerði samt nóg til að vinna og hann vann bardagann sama hvað fólki finnst. En hann gerði sér erfitt fyrir með þessu plani. Það var djöfulli heimskulegt,“ sagði John. Fury mætir Usyk í titilbardaga í þungavigt 17. febrúar á næsta ári. Box Tengdar fréttir Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2. nóvember 2023 16:30 Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. 27. október 2023 11:31 Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. 23. ágúst 2023 11:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Fury sigraði UFC-kappann fyrrverandi, Ngannou, í boxbardaga í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Sigurinn var umdeildur en Ngannou stóð heldur betur uppi í hárinu á Fury og sló hann meðal annars niður í þriðju lotu. John hefur nú gagnrýnt son sinn fyrir heimskulegt plan gegn Ngannou og sagt að sonurinn hafi ekki verið í nógu góðu formi. Og hann verði að breyta miklu ef hann ætli að sigra Oleksandr Usyk í næsta bardaga sínum. „Það var margt rangt við þetta. Líkamlegt ásigkomulag hans hefði getað verið miklu betra. Hann var ekki með neitt plan. Á endanum gerir hann sitt en þetta hefði getað verið miklu betra,“ sagði John. „Að mínu mati æfði hann ekki eins og hann hefði átt að gera fyrir bardagann. Ekki líkamlega heldur hvað varðar planið. Hann hefði átt að boxa og hreyfa sig, vera klár en hvað gerðist? Hann reyndi að brjóta tíu tonna jarðýtu með plasthamri.“ John hélt áfram að úthúða syni sínum og planinu hans í bardaganum gegn Ngannou. „Strax frá byrjun sást að líkamlegt ásigkomulag hans var ekki nógu gott Hann var einhverjum öðrum stað. Ég veit ekki hvort hann gat ekki gírað sig upp fyrir bardagann. Þetta var ekki Tyson í hringnum. Hann gerði samt nóg til að vinna og hann vann bardagann sama hvað fólki finnst. En hann gerði sér erfitt fyrir með þessu plani. Það var djöfulli heimskulegt,“ sagði John. Fury mætir Usyk í titilbardaga í þungavigt 17. febrúar á næsta ári.
Box Tengdar fréttir Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2. nóvember 2023 16:30 Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. 27. október 2023 11:31 Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. 23. ágúst 2023 11:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2. nóvember 2023 16:30
Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. 27. október 2023 11:31
Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. 23. ágúst 2023 11:30