Szoboszlai og Haaland eru mjög góðir vinir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 11:00 Erling Haaland og Dominik Szoboszlai fagna hér saman marki með austurríska liðinu RB Salzburg. Getty/David Geieregge Erling Haaland og Dominik Szoboszlai spila fyrir erkifjendurna Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það vita kannski færri að þeir eru mjög góðir vinir. Haaland og Szoboszlai hafa báðir stimplað sig fljótt inn hjá félögunum sínum eftir að þeir komu þangað úr þýska boltanum. Haaland kom í fyrra til City og vann þrennuna á fyrsta tímabili og bætti við markmeti deildarinnar að auki. Szoboszlai kom til Liverpool í sumar og hefur hjálpað knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp að endurnýja miðju liðsins. Haaland og Szoboszlai mætast með liðum sínum í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og breska ríkisútvarpið fékk ungverska landsliðsmanninn í viðtal í tilefni af leiknum. Þar talaði hann um vináttuna við Haaland. Þeir urðu mjög góðir vinir þegar þeir spiluðu með Red Bull Salzburg í Austurríki. „Við urðum mjög góðir vinir af því að vorum báðir ungir. Hann er frábær leikmaður og frábær náungi,“ sagði Dominik Szoboszlai. Hann var líka spurður út það hvort þeir séu nágrannar. „Já hann er er með sitt hús og svo eru tvö hús á milli okkar,“ sagði Szoboszlai en talaði hann við Haaland áður en hann kom til Liverpool? „Þegar ég kom til Liverpool þá var ekki enn búið að staðfesta félagsskiptin. Ég sendi honum þá mynd af mér með Liverpool treyju. Hann spurði: Hvað er að gerast? Ég sagði á móti að við myndum sjá eitthvað af hvorum öðrum,“ sagði Szoboszlai. „Hann sagði þá til hamingju og að enska úrvalsdeildin væri klikkuð,“ sagði Szoboszlai. Það má sjá þetta brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá má reyna að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira
Haaland og Szoboszlai hafa báðir stimplað sig fljótt inn hjá félögunum sínum eftir að þeir komu þangað úr þýska boltanum. Haaland kom í fyrra til City og vann þrennuna á fyrsta tímabili og bætti við markmeti deildarinnar að auki. Szoboszlai kom til Liverpool í sumar og hefur hjálpað knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp að endurnýja miðju liðsins. Haaland og Szoboszlai mætast með liðum sínum í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og breska ríkisútvarpið fékk ungverska landsliðsmanninn í viðtal í tilefni af leiknum. Þar talaði hann um vináttuna við Haaland. Þeir urðu mjög góðir vinir þegar þeir spiluðu með Red Bull Salzburg í Austurríki. „Við urðum mjög góðir vinir af því að vorum báðir ungir. Hann er frábær leikmaður og frábær náungi,“ sagði Dominik Szoboszlai. Hann var líka spurður út það hvort þeir séu nágrannar. „Já hann er er með sitt hús og svo eru tvö hús á milli okkar,“ sagði Szoboszlai en talaði hann við Haaland áður en hann kom til Liverpool? „Þegar ég kom til Liverpool þá var ekki enn búið að staðfesta félagsskiptin. Ég sendi honum þá mynd af mér með Liverpool treyju. Hann spurði: Hvað er að gerast? Ég sagði á móti að við myndum sjá eitthvað af hvorum öðrum,“ sagði Szoboszlai. „Hann sagði þá til hamingju og að enska úrvalsdeildin væri klikkuð,“ sagði Szoboszlai. Það má sjá þetta brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá má reyna að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira