Íslendingar halda með Tékkum í kvöld: Umspilið undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 12:00 Hákon Arnar Haraldsson og félagar bíða örugglega spenntir eftir úrslitunum í Tékklandi í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er ekki bara mikið undir hjá Tékklandi og Moldóvu í Olomouc í kvöld þegar þjóðirnar mætast í lokaleik sínum í undankeppni EM í fótbolta. Íslenskt knattspyrnuáhugafólk mun örugglega fylgjast vel með gangi mála í leiknum enda munu úrslitin hafa bein áhrif á það hvort íslenska landsliðið komist í umspilið í mars. Íslenska landsliðið komst ekki beint á EM í gegnum riðilinn sinn en það er opinn gluggi þökk sé góðri stöðu liðsins í Þjóðadeildinni. Tólf lönd komast í umspilið og berjast þar um þrjú laus sæti á EM. Tékkar eru með tólf stig og nægir því jafntefli í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Moldóvar eru tíu stigum á eftir. Vinni Moldóvar leikinn þá komast þeir upp fyrir Tékka og fylgja Albönum inn á EM i Þýskalandi. Fari svo að Moldóvar komist á EM þá fara Tékkarnir í umspilið á kostnað okkar Íslendinga. Moldóvar náðu í mikilvægt stig í síðasta leik á móti toppliði Albaníu og eru til alls vísir í þessum úrslitaleik um EM-sæti. Moldóvar fá heldur ekki annan möguleika á EM-sæti en Tékkar detta inn í umspilið tapi þeir leiknum. Leikir í öðrum riðlum gætu haft áhrif á það hvort íslenska liðið fari í erfiðara umspilið (A-deild) eða það léttara (B-deild) en það er leikurinn í Tékklandi sem getur hent okkur út úr umspilinu. 7/12 nations secured EURO 2024 - Play-offs: Poland Finland Israel Bosnia and Herzegovina Georgia Greece Luxembourg(1/2) pic.twitter.com/EOQkDFJY06— Football Rankings (@FootRankings) November 19, 2023 Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Íslenskt knattspyrnuáhugafólk mun örugglega fylgjast vel með gangi mála í leiknum enda munu úrslitin hafa bein áhrif á það hvort íslenska landsliðið komist í umspilið í mars. Íslenska landsliðið komst ekki beint á EM í gegnum riðilinn sinn en það er opinn gluggi þökk sé góðri stöðu liðsins í Þjóðadeildinni. Tólf lönd komast í umspilið og berjast þar um þrjú laus sæti á EM. Tékkar eru með tólf stig og nægir því jafntefli í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Moldóvar eru tíu stigum á eftir. Vinni Moldóvar leikinn þá komast þeir upp fyrir Tékka og fylgja Albönum inn á EM i Þýskalandi. Fari svo að Moldóvar komist á EM þá fara Tékkarnir í umspilið á kostnað okkar Íslendinga. Moldóvar náðu í mikilvægt stig í síðasta leik á móti toppliði Albaníu og eru til alls vísir í þessum úrslitaleik um EM-sæti. Moldóvar fá heldur ekki annan möguleika á EM-sæti en Tékkar detta inn í umspilið tapi þeir leiknum. Leikir í öðrum riðlum gætu haft áhrif á það hvort íslenska liðið fari í erfiðara umspilið (A-deild) eða það léttara (B-deild) en það er leikurinn í Tékklandi sem getur hent okkur út úr umspilinu. 7/12 nations secured EURO 2024 - Play-offs: Poland Finland Israel Bosnia and Herzegovina Georgia Greece Luxembourg(1/2) pic.twitter.com/EOQkDFJY06— Football Rankings (@FootRankings) November 19, 2023
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira