Myndaveisla: Grindvíkingar tóku yfir Smárann Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 10:30 Þessar stúlkur voru ánægðar með sitt fólk. Vísir/Hulda Margrét Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi. Kvennalið Grindavíkur mætti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna og vann öruggan þrjátíu stiga sigur 93-63. Karlaliðið fylgdi því eftir með öðrum góðum sigri en þeir lögðu Hamar 100-80 fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Gríðarleg stemmning var í Smáranum. Boðið var upp á fisk og franskar og þá var búið að setja upp stuðningsmannasvæði á Kópavogsvelli en Breiðablik var Grindavík innan handar með skipulagningu dagskrár. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét ljósmyndari Vísis tók í Smáranum í gær. Grindavíkurkonur hófu daginn á góðum sigri.Vísir/Hulda Margrét Hekla Eik Nökkvadóttir og Hulda Björk Ólafsdóttir fagna í leikslok en þær eru báðar uppaldir Grindvíkingar.Vísir/Hulda Margrét Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna var mættur í Smárann.Vísir/Hulda Margrét Ólöf Helga Pálsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir voru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds í gær.Vísir/Hulda Margrét Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis ræða saman eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Helga Vala Helgadóttir fyrrum þingkona var mætt til að styðja Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Fólk var ánægt að geta hitt hvort annað í Smáranum í gær.Vísir/Hulda Margrét Hjörtun slógu fyrir Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Þessi var vel merktur í gulu og bláu.Vísir/Hulda Margrét Einbeitigin skein úr hverju andliti.Vísir/Hulda Margrét Guli og bláu liturinn var á mörgum andlitum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Rýnt í stöðu mála úr stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar gátu brosað í gær.Vísir/Hulda Margrét Gleðin var allsráðandi.Vísir/Hulda Margrét Einbeitingin í botni.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Það þarf víst að skrásetja allt.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi í miklu fjöri.Vísir/Hulda Margrét Menn fögnuðu sínu fólki.Vísir/Hulda Margrét Þessi ungi drengur fylgdist vel með því sem fram fór.Vísir/Hulda Margrét Það var hugur í Grindvíkingum í gær.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið fann sér ýmislegt að gera á meðan á leik stóð.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var mættur í Smárann og fór í viðtal á Stöð 2 Sport.Vísir/Hulda Margrét Það var bjart yfir Grindvíkingum í stúkunni í gær.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru einnig duglegir að hvetja sína menn til dáða.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru í stuði.Vísir/Hulda Margrét Þessir fögnuðu vel.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi lét vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Gulur og blár litur var allsráðandi í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Þessir strákar voru í miklu stuði.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti ásamt Hannesi S. Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð formanni.Vísir/Hulda Margrét Menn voru glaðir að leikjunum loknum.Vísir/Hulda Margrét King Kane fáni Grindavíkur var rifinn upp til heiðurs DeAndre Kane leikmanns liðsins.Vísir/Hulda Margrét Stemmningin í Smáranum var afar góð.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur létu vel í sér heyra á pöllunum.Vísir/Hulda Margrét Arnór Tristan Helgason hefur slegið í gegn síðustu vikur í liði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ólafsson er fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ungir Grindvíkingar fagna með DeAndre Kane í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar tóku yfir Smárann í gær.Vísir/Hulda Margrét Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Kvennalið Grindavíkur mætti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna og vann öruggan þrjátíu stiga sigur 93-63. Karlaliðið fylgdi því eftir með öðrum góðum sigri en þeir lögðu Hamar 100-80 fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Gríðarleg stemmning var í Smáranum. Boðið var upp á fisk og franskar og þá var búið að setja upp stuðningsmannasvæði á Kópavogsvelli en Breiðablik var Grindavík innan handar með skipulagningu dagskrár. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét ljósmyndari Vísis tók í Smáranum í gær. Grindavíkurkonur hófu daginn á góðum sigri.Vísir/Hulda Margrét Hekla Eik Nökkvadóttir og Hulda Björk Ólafsdóttir fagna í leikslok en þær eru báðar uppaldir Grindvíkingar.Vísir/Hulda Margrét Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna var mættur í Smárann.Vísir/Hulda Margrét Ólöf Helga Pálsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir voru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds í gær.Vísir/Hulda Margrét Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis ræða saman eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Helga Vala Helgadóttir fyrrum þingkona var mætt til að styðja Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Fólk var ánægt að geta hitt hvort annað í Smáranum í gær.Vísir/Hulda Margrét Hjörtun slógu fyrir Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Þessi var vel merktur í gulu og bláu.Vísir/Hulda Margrét Einbeitigin skein úr hverju andliti.Vísir/Hulda Margrét Guli og bláu liturinn var á mörgum andlitum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Rýnt í stöðu mála úr stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar gátu brosað í gær.Vísir/Hulda Margrét Gleðin var allsráðandi.Vísir/Hulda Margrét Einbeitingin í botni.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Það þarf víst að skrásetja allt.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi í miklu fjöri.Vísir/Hulda Margrét Menn fögnuðu sínu fólki.Vísir/Hulda Margrét Þessi ungi drengur fylgdist vel með því sem fram fór.Vísir/Hulda Margrét Það var hugur í Grindvíkingum í gær.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið fann sér ýmislegt að gera á meðan á leik stóð.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var mættur í Smárann og fór í viðtal á Stöð 2 Sport.Vísir/Hulda Margrét Það var bjart yfir Grindvíkingum í stúkunni í gær.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru einnig duglegir að hvetja sína menn til dáða.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru í stuði.Vísir/Hulda Margrét Þessir fögnuðu vel.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi lét vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Gulur og blár litur var allsráðandi í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Þessir strákar voru í miklu stuði.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti ásamt Hannesi S. Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð formanni.Vísir/Hulda Margrét Menn voru glaðir að leikjunum loknum.Vísir/Hulda Margrét King Kane fáni Grindavíkur var rifinn upp til heiðurs DeAndre Kane leikmanns liðsins.Vísir/Hulda Margrét Stemmningin í Smáranum var afar góð.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur létu vel í sér heyra á pöllunum.Vísir/Hulda Margrét Arnór Tristan Helgason hefur slegið í gegn síðustu vikur í liði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ólafsson er fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ungir Grindvíkingar fagna með DeAndre Kane í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar tóku yfir Smárann í gær.Vísir/Hulda Margrét
Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira