Myndaveisla: Grindvíkingar tóku yfir Smárann Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 10:30 Þessar stúlkur voru ánægðar með sitt fólk. Vísir/Hulda Margrét Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi. Kvennalið Grindavíkur mætti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna og vann öruggan þrjátíu stiga sigur 93-63. Karlaliðið fylgdi því eftir með öðrum góðum sigri en þeir lögðu Hamar 100-80 fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Gríðarleg stemmning var í Smáranum. Boðið var upp á fisk og franskar og þá var búið að setja upp stuðningsmannasvæði á Kópavogsvelli en Breiðablik var Grindavík innan handar með skipulagningu dagskrár. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét ljósmyndari Vísis tók í Smáranum í gær. Grindavíkurkonur hófu daginn á góðum sigri.Vísir/Hulda Margrét Hekla Eik Nökkvadóttir og Hulda Björk Ólafsdóttir fagna í leikslok en þær eru báðar uppaldir Grindvíkingar.Vísir/Hulda Margrét Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna var mættur í Smárann.Vísir/Hulda Margrét Ólöf Helga Pálsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir voru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds í gær.Vísir/Hulda Margrét Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis ræða saman eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Helga Vala Helgadóttir fyrrum þingkona var mætt til að styðja Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Fólk var ánægt að geta hitt hvort annað í Smáranum í gær.Vísir/Hulda Margrét Hjörtun slógu fyrir Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Þessi var vel merktur í gulu og bláu.Vísir/Hulda Margrét Einbeitigin skein úr hverju andliti.Vísir/Hulda Margrét Guli og bláu liturinn var á mörgum andlitum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Rýnt í stöðu mála úr stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar gátu brosað í gær.Vísir/Hulda Margrét Gleðin var allsráðandi.Vísir/Hulda Margrét Einbeitingin í botni.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Það þarf víst að skrásetja allt.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi í miklu fjöri.Vísir/Hulda Margrét Menn fögnuðu sínu fólki.Vísir/Hulda Margrét Þessi ungi drengur fylgdist vel með því sem fram fór.Vísir/Hulda Margrét Það var hugur í Grindvíkingum í gær.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið fann sér ýmislegt að gera á meðan á leik stóð.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var mættur í Smárann og fór í viðtal á Stöð 2 Sport.Vísir/Hulda Margrét Það var bjart yfir Grindvíkingum í stúkunni í gær.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru einnig duglegir að hvetja sína menn til dáða.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru í stuði.Vísir/Hulda Margrét Þessir fögnuðu vel.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi lét vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Gulur og blár litur var allsráðandi í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Þessir strákar voru í miklu stuði.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti ásamt Hannesi S. Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð formanni.Vísir/Hulda Margrét Menn voru glaðir að leikjunum loknum.Vísir/Hulda Margrét King Kane fáni Grindavíkur var rifinn upp til heiðurs DeAndre Kane leikmanns liðsins.Vísir/Hulda Margrét Stemmningin í Smáranum var afar góð.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur létu vel í sér heyra á pöllunum.Vísir/Hulda Margrét Arnór Tristan Helgason hefur slegið í gegn síðustu vikur í liði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ólafsson er fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ungir Grindvíkingar fagna með DeAndre Kane í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar tóku yfir Smárann í gær.Vísir/Hulda Margrét Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Kvennalið Grindavíkur mætti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna og vann öruggan þrjátíu stiga sigur 93-63. Karlaliðið fylgdi því eftir með öðrum góðum sigri en þeir lögðu Hamar 100-80 fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Gríðarleg stemmning var í Smáranum. Boðið var upp á fisk og franskar og þá var búið að setja upp stuðningsmannasvæði á Kópavogsvelli en Breiðablik var Grindavík innan handar með skipulagningu dagskrár. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét ljósmyndari Vísis tók í Smáranum í gær. Grindavíkurkonur hófu daginn á góðum sigri.Vísir/Hulda Margrét Hekla Eik Nökkvadóttir og Hulda Björk Ólafsdóttir fagna í leikslok en þær eru báðar uppaldir Grindvíkingar.Vísir/Hulda Margrét Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna var mættur í Smárann.Vísir/Hulda Margrét Ólöf Helga Pálsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir voru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds í gær.Vísir/Hulda Margrét Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis ræða saman eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Helga Vala Helgadóttir fyrrum þingkona var mætt til að styðja Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Fólk var ánægt að geta hitt hvort annað í Smáranum í gær.Vísir/Hulda Margrét Hjörtun slógu fyrir Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Þessi var vel merktur í gulu og bláu.Vísir/Hulda Margrét Einbeitigin skein úr hverju andliti.Vísir/Hulda Margrét Guli og bláu liturinn var á mörgum andlitum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Rýnt í stöðu mála úr stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar gátu brosað í gær.Vísir/Hulda Margrét Gleðin var allsráðandi.Vísir/Hulda Margrét Einbeitingin í botni.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Það þarf víst að skrásetja allt.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi í miklu fjöri.Vísir/Hulda Margrét Menn fögnuðu sínu fólki.Vísir/Hulda Margrét Þessi ungi drengur fylgdist vel með því sem fram fór.Vísir/Hulda Margrét Það var hugur í Grindvíkingum í gær.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið fann sér ýmislegt að gera á meðan á leik stóð.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var mættur í Smárann og fór í viðtal á Stöð 2 Sport.Vísir/Hulda Margrét Það var bjart yfir Grindvíkingum í stúkunni í gær.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru einnig duglegir að hvetja sína menn til dáða.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru í stuði.Vísir/Hulda Margrét Þessir fögnuðu vel.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi lét vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Gulur og blár litur var allsráðandi í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Þessir strákar voru í miklu stuði.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti ásamt Hannesi S. Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð formanni.Vísir/Hulda Margrét Menn voru glaðir að leikjunum loknum.Vísir/Hulda Margrét King Kane fáni Grindavíkur var rifinn upp til heiðurs DeAndre Kane leikmanns liðsins.Vísir/Hulda Margrét Stemmningin í Smáranum var afar góð.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur létu vel í sér heyra á pöllunum.Vísir/Hulda Margrét Arnór Tristan Helgason hefur slegið í gegn síðustu vikur í liði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ólafsson er fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ungir Grindvíkingar fagna með DeAndre Kane í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar tóku yfir Smárann í gær.Vísir/Hulda Margrét
Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira